Author Topic: vandi leystur..takk  (Read 9527 times)

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Re: camaro 2000.. video funky hljóð
« Reply #20 on: August 09, 2009, 00:33:22 »
veit einhver hver minn réttur er í þessu máli?..að öllum líkindum þarf að skipta um blokk í bílnum..
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: camaro 2000.. video funky hljóð
« Reply #21 on: August 09, 2009, 01:58:12 »
Nú er ég ekki lögfræðingur en minn skilningur er sá að ef fyrri eigandi hefur látið þig vita af þeim göllum og vandamálum sem hafa hrjáð bílinn við sölu á bílnum til þín er ekkert á hann að sækja því hann lætur þig vita og með þá vitneskju samþykkiru kaupin þá er ábyrgðin kominn af honum og yfir á þig, það er hinsvega spurning hvort hann sjái sér hag í að hjálpa þér eithvað og er það allfarið undir hans vilja komið. Hinsvegar er hugsanlegt að ef vélarupptekktin er til á pappírum þá sé eithvað hægt að sækja þangað ef hægt er að sanna að eithvað hafi brugðist við upptekt, nú þekki ég ekkert til þess sem tók vélina upp og legg ekki dóm á hvað hefur farið fram þar, hef enga ástæðu til að ætla að þar hafi verið nokkuð annað en 100% vinnubrögð.
Að öllum líkindum situr þú uppi með kostnaðinn á endanum, ég myndi ekki ráðleggja mönnum í þinni stöðu að fara með málið fyrir dómstóla því það er örugglega meiri kostnaður í því en að fá aðra vél í bílinn og minni líkur en meiri að það hafist eithvað uppúr því.
Gangi þér vel með þetta og vona að þetta meiki eithvern sens 
Kv.Arnar H Óskarsson
Arnar H Óskarsson

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Re: camaro 2000.. video funky hljóð
« Reply #22 on: August 09, 2009, 15:52:34 »
Það sem ég er að meina er þetta, mikill kostnaður fór í upptektina á mótornum og að þeirra sögn mun þetta ekki koma fyrir aftur. 2 aðilar sem taka hana í gegn og ég trúi því að þeir hafi staðið við sína vinnu, en mótorinn fer eftir 1100 km og á maður þá að standa undir öllum kostnaðinum sjálfur?
jæja þetta kemur allt í ljós.. Þá fer hann bara inní skúr í einhvern óákveðinn tíma...vegna þess að maður átti ekki von á þessu :-(
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: camaro 2000.. video funky hljóð
« Reply #23 on: August 10, 2009, 10:18:29 »
Þegar þú kaupir bílinn var þér lofað að bíllinn yrði seldur í lagi er það ekki ???
Annars þekki ég hann Steinar og þegar það er ekki búið að borga ennþá vinnuna sem hann lagði í þetta og hann sat uppi með kostnaðinn á því sem Haffi gerði þá er engin ábyrgð tekin á því sem ekki er borgað. Ég er ekki að segja það að þú hafir ekki staðið við þitt, En það er ekki búið að borga þessa upptekningu.

Kv.
 Þói
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Re: camaro 2000.. video funky hljóð
« Reply #24 on: August 10, 2009, 16:30:12 »
Ekki búið að borga þessa upptekningu? Annað heyrði ég frá öllum aðilunum sem koma að þessu máli.. Og réttlætir það þá að engin ábyrgð sé tekin á vinnunni? Ég held að þú hafir ekki heyrt allar hliðarnar á þessari sögu vinur..Ég var í rauninni alltaf 3aðili í þessu máli þar sem flest allt fór á milli Arnars og Steina en auðvitað var mér lofað að fá bílinn í því ástandi að þetta gerist ekki aftur..
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: camaro 2000.. video funky hljóð
« Reply #25 on: August 10, 2009, 19:19:54 »
Ekki búið að borga þessa upptekningu? Annað heyrði ég frá öllum aðilunum sem koma að þessu máli.. Og réttlætir það þá að engin ábyrgð sé tekin á vinnunni? Ég held að þú hafir ekki heyrt allar hliðarnar á þessari sögu vinur..Ég var í rauninni alltaf 3aðili í þessu máli þar sem flest allt fór á milli Arnars og Steina en auðvitað var mér lofað að fá bílinn í því ástandi að þetta gerist ekki aftur..

Alla söguna, sagan er sú að Steinar selur arnari bílinn og skrifar undir að hann taki enga ábyrgð á bílnum eftir skipti. Bíllinn hrynur hjá Arnari og Steinar gerir við hann vegna þess að hann var ný búinn að laga bílinn og það gat alveg verið að eitthvað hafði ekki verið rétt gert. Nokkrum kílómetrum síðar fer mótorinn aftur og þú kaupir bílinn. Arnar vælir það út að Steinar sjái um þetta og Steinar gerir það og til að gull tryggja sig þá fær hann Haffa til að sjá um mótorinn en tekur hann úr og setur í sjálfur. Svo þegar kom að því að borga sendir Arnar, pabba sinn á Steinar til að segja að hann eigi að taka ábyrgð á þessu aftur. Og þar sem þú hafðir ekkert gert honum þá lét hann þig fá bílinn áður en hann fékk borgað.

Og þegar það er búið að lofa manni því þá á sá hinn sami að taka ábyrgð á því ef þetta kemur fyrir.

Ég vill taka það fram að ég er ekki að lesa yfir þér eða rífast eða eitthvað svoleiðis, og ég vona innilega að þér gangi sem best með þetta.

Kv.
 Þói
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Re: camaro 2000.. video funky hljóð
« Reply #26 on: August 10, 2009, 23:51:29 »
Ég tek þessu engan veginn sem skömmum..En þetta vissi ég ekki með það Arnar.. Sagan var öðruvísi þegar kom að því að segja mér til..
En er einhver möguleiki að hreinsa þennan þráð hérna?.. Búinn að fá á hreint hluti og kannski bara best að losna við þennan þráð?..
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: camaro 2000.. video funky hljóð
« Reply #27 on: August 11, 2009, 00:02:01 »
Ég tek þessu engan veginn sem skömmum..En þetta vissi ég ekki með það Arnar.. Sagan var öðruvísi þegar kom að því að segja mér til..
En er einhver möguleiki að hreinsa þennan þráð hérna?.. Búinn að fá á hreint hluti og kannski bara best að losna við þennan þráð?..

farðu í Modify í fysta póstinn og breittu camaro 2000.. video funky hljóð í camaro 2000 vandi leystur
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341