Author Topic: til sölu explorer 1991  (Read 1717 times)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
til sölu explorer 1991
« on: July 18, 2009, 16:38:00 »
Til sölu Ford Explorer 1991 árgerð. Ekinn 145 þús km,
vél: 4L  v6
Sjálfskiptur með overdrive
rwd-4wd og hátt og lágt drif.
Rafmagn í rúðum
Samlæsingar.
Skipting er ekin um 70 þúsund (94 model)
Búið að skipta út sjálfvirkulokunum og setja handvirkar. (sjálvirkar eru gallagripir)
Dráttarkrókur
Cruize control
Aircondition
Tvílitur svartur og grár
Álfelgur.
óriðgaður bíll.
Selst nýskoðaður.
Flottur bíll til að draga hjólakerru og slíkt.

Bíllinn er að sjálfsögðu lánlaus.
Vill skipti á Lánlausum fólksbíl

Svara PM eða 8665016
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR