Author Topic: Rafmagn  (Read 1474 times)

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Rafmagn
« on: July 14, 2009, 17:29:38 »
Sælir er með Trans Am 1984, ljósin á honum,flautan,ljósin í mælaborðinu, takkin sem opnar hleran er hætt allt að virka er búinn að fara yfir öll öryggi og öll relay veit einhver hvað getur verið að?

Kv.Ragnar
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: Rafmagn
« Reply #1 on: July 16, 2009, 17:34:48 »
Eingin sem veit hvað getr verið að ?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Re: Rafmagn
« Reply #2 on: July 16, 2009, 22:42:44 »
Það er pottþétt farinn hjá þér fusible link.
Þetta er vír sem virkar eins og öryggi og er þar sem sveri plúsinn er festur á startarann.


Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -