Sælir, kannast einhver hérna við vesen á stýrisdælunni eða maskínunni í F-150 pikka með 5,4 triton V8 ?
Stýrið þyngist eftir kvarthring og léttist og þyngist eftir að meira er snúið, þaes skiptist á milli, eðlilegt í smá og svo þungt svo aftur létt.
Kv. Axel Jóhann.