Author Topic: Andlát: Hjalti E Hafsteinsson.  (Read 2163 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Andlát: Hjalti E Hafsteinsson.
« on: July 08, 2009, 16:35:40 »
Sælir félagar.

Mig langaði aðeins að segja frá því að Hjalti E Hafsteinsson lést þann 6. júlí á Landspítalanum eftir stutt veikindi.

Fyrir þá sem yngri eru og þekktu ekki Hjalta þá var hann einn af þeim mótorsportmönnum sem að var í fararbroddi hvað varðar öryggisvæðingu mótorsports hér heima, og var sá sem að kenndi flestum þeim sem eru að kenna í dag öryggisreglur í mótorsporti.

Hjalti var minn "mentor" í þessum fræðum og fékk mig til að kenna öryggisreglur í spyrnukeppnum.

Hann var líka í nokkur ár dómari hjá KK, auk þess að sitja í ýmsum nefndum og ráðum fyrir Íslenskt mótorsport.

Með Hjalta er góður drengur fallinn frá langt um aldur fram og vil ég votta fjölskyldu hans samúð mína og minnar fjölskyldu.

Megi þú hvíla í friði.

Hálfdán Sigurjónsson.
« Last Edit: July 08, 2009, 18:57:45 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Andlát: Hjalti E Hafsteinsson.
« Reply #1 on: July 08, 2009, 17:00:48 »
Hvíl í friði.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Eli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Andlát: Hjalti E Hafsteinsson.
« Reply #2 on: July 11, 2009, 23:29:43 »
Hvíl í friði.
Friðrik Elí Bernhardsson