Author Topic: börnát  (Read 5805 times)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
börnát
« on: July 07, 2009, 11:47:12 »
Hæ.

    Burnout er a. til að hita dekkin og eða bara þurka þau.
                   b. til að leggja niður gúmmí á brautina. (ef þú ert á slikkum)
                   c. það lúkkar svo racý....

   En.  EKKI taka burnið í miðjum pollinum....  þú vatnsbaðar hjólskálina og undirvagninn hjá þér svo virkar þú einsog vatnsdreifari fram að starti og jafnvel af stað útá braut... 

     það á að vera nóg að bleyta dekkin og halda á fram uppúr vatninu og hita svo dekkin.

  Ég mæli með að allir slikkabílar megi taka burn yfir startlínu.  til að leggja sem hraðast gúmmí á startið svo trakkið verði sem best...
       Gúmmílagningin gengur að sjálfsögðu hægar þegar allir "stóru"  kallarnir eru heima og bíða eftir að þetta verði gott...
  það er nefnilega þannig að Track Bite efnin eru til að líma gúmmí í brautina en eru ekki "harpix" patent til að trakkið verði best.

Með von um góðar undirtektir og enn betri mætingu..

Valur Vífilss ráðleggjari

EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #1 on: July 07, 2009, 13:20:39 »
Mjög góðir punktar, takk fyrir þetta Valur

Á síðustu keppni þá héldum við fund með keppendum fyrir keppni og fórum yfir nokkur atriði.
Þar á meðal var leyft að spóla framyfir línu.

Aðrir hlutir sem að við fórum yfir var að bílar á radial dekkjum myndu ekki gera burnout kjurrir heldur frekar gera rolling burnout.
Við erum búnir að sjá nokkur för í brautinni sem eru eftir að bílar og hjól kveikja í radial dekkjum.
Eftir því sem að mar kemst næst þá er líka lítið að græða á því að hita radial dekk svona mikið.

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #2 on: July 07, 2009, 14:09:19 »
Afsakið afskiptasemina en það stendur í REGLUNUM að slikkabílar megi taka burnout yfir línu, afhverju þarf allt í einu að leyfa það sérstaklega ?

Annars sammála með radialbarðana, þetta borðar upp bikið.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #3 on: July 07, 2009, 15:32:29 »
Afsakið afskiptasemina en það stendur í REGLUNUM að slikkabílar megi taka burnout yfir línu, afhverju þarf allt í einu að leyfa það sérstaklega ?

Annars sammála með radialbarðana, þetta borðar upp bikið.

það stendur í reglunum að OF bílar megi einir taka burnout framyfir línu.
Gísli Sigurðsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #4 on: July 07, 2009, 15:47:41 »
það stendur í reglunum að OF bílar megi einir taka burnout framyfir línu.

Þá hafa reglurnar ekki verið uppfærðar.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #5 on: July 07, 2009, 15:49:18 »
Afsakið afskiptasemina en það stendur í REGLUNUM að slikkabílar megi taka burnout yfir línu, afhverju þarf allt í einu að leyfa það sérstaklega ?

Annars sammála með radialbarðana, þetta borðar upp bikið.

það stendur í reglunum að OF bílar megi einir taka burnout framyfir línu.
Ohh, hvorugur kemur með heimildir, ég finn þetta hvergi..  Hvar lásuð þið þetta?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #6 on: July 07, 2009, 15:54:58 »
Við allaveganna slógum þessu fast þegar ég var keppnisstjóri '01 og '02, Kata og Hálfdán ættu að geta vottað fyrir það, ég get ekki gerst ábyrgur fyrir því hvort þetta hafi verið fest á blað eða ekki.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #7 on: July 07, 2009, 17:19:41 »
Sælir félagar. :)

Hér kemur þetta beint úr "kúnni"!
Það er að segja úr reglubók NHRA.



Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #8 on: July 07, 2009, 18:53:44 »
Mjög góðir punktar, takk fyrir þetta Valur

Á síðustu keppni þá héldum við fund með keppendum fyrir keppni og fórum yfir nokkur atriði.
Þar á meðal var leyft að spóla framyfir línu.

Aðrir hlutir sem að við fórum yfir var að bílar á radial dekkjum myndu ekki gera burnout kjurrir heldur frekar gera rolling burnout.
Við erum búnir að sjá nokkur för í brautinni sem eru eftir að bílar og hjól kveikja í radial dekkjum.
Eftir því sem að mar kemst næst þá er líka lítið að græða á því að hita radial dekk svona mikið.

kv
Guðmundur Þór

Það þarf þá að hugsa út í það að það sé hægt, ekki hafa vatnið nálægt línu t.d eins og var um daginn og AÐ RADIAL BÍLAR GETI KEYRT FRAM HJÁ VATNI!!

Geir Harrysson #805

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #9 on: July 08, 2009, 01:16:55 »
Mjög góðir punktar, takk fyrir þetta Valur

Á síðustu keppni þá héldum við fund með keppendum fyrir keppni og fórum yfir nokkur atriði.
Þar á meðal var leyft að spóla framyfir línu.

Aðrir hlutir sem að við fórum yfir var að bílar á radial dekkjum myndu ekki gera burnout kjurrir heldur frekar gera rolling burnout.
Við erum búnir að sjá nokkur för í brautinni sem eru eftir að bílar og hjól kveikja í radial dekkjum.
Eftir því sem að mar kemst næst þá er líka lítið að græða á því að hita radial dekk svona mikið.

kv
Guðmundur Þór

Það þarf þá að hugsa út í það að það sé hægt, ekki hafa vatnið nálægt línu t.d eins og var um daginn og AÐ RADIAL BÍLAR GETI KEYRT FRAM HJÁ VATNI!!


Það kemur mjög oft fyrir að einhver snillingurinn grípur slönguna til að "hjálpa til" og baunar yfir allt..  Ekki þeir sem eru í burnouti heldur aðstoðarmenn ökumanna.  Hef séð það gerast þónokkuð oft..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #10 on: July 08, 2009, 11:59:19 »
Mjög góðir punktar, takk fyrir þetta Valur

Á síðustu keppni þá héldum við fund með keppendum fyrir keppni og fórum yfir nokkur atriði.
Þar á meðal var leyft að spóla framyfir línu.

Aðrir hlutir sem að við fórum yfir var að bílar á radial dekkjum myndu ekki gera burnout kjurrir heldur frekar gera rolling burnout.
Við erum búnir að sjá nokkur för í brautinni sem eru eftir að bílar og hjól kveikja í radial dekkjum.
Eftir því sem að mar kemst næst þá er líka lítið að græða á því að hita radial dekk svona mikið.

kv
Guðmundur Þór

Það þarf þá að hugsa út í það að það sé hægt, ekki hafa vatnið nálægt línu t.d eins og var um daginn og AÐ RADIAL BÍLAR GETI KEYRT FRAM HJÁ VATNI!!


Það kemur mjög oft fyrir að einhver snillingurinn grípur slönguna til að "hjálpa til" og baunar yfir allt..  Ekki þeir sem eru í burnouti heldur aðstoðarmenn ökumanna.  Hef séð það gerast þónokkuð oft..

Akkruat Valli, ég hef séð þetta líka og það gerir mann virkilega pirraðan!, ég var á æfingunni t.d í síðustu viku og það var ekkert gat fyrir radial bíla til að keyra framhjá heldur var ekki burnout pollur, heldur burnout flóð! ég hef aldrei séð svona mikið af vatni fyrir eitt burnout... finnst að menn eigi að vakna og reyna að kveikja á perunni að það eru ekkert allir sem vilja keyra yfir þetta!
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #11 on: July 08, 2009, 20:20:31 »
er ekki málið að gera bara smá skálar fyrir vatn og hafa svo smá leið framhjá fyrir þá sem ekki vilja vatn  :idea: :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #12 on: July 08, 2009, 21:04:31 »
er ekki málið að gera bara smá skálar fyrir vatn og hafa svo smá leið framhjá fyrir þá sem ekki vilja vatn  :idea: :?:

Jú það er alveg hárrétt.
Við erum einmitt búnir að vera að ræða það, einnig hefur líka komið til tals að setja niður stálplötur eða vélslípaða steypu til að gera börnát á.
Hver er ykkar skoðun á því ?

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #13 on: July 08, 2009, 22:48:05 »

Ég held að það væri best að hafa steypu og svona "polla" fyrir framan,keyra í gegnum pollinn og bleyta allann banann og taka svo burnout á sléttri
steypunni.
« Last Edit: July 08, 2009, 23:14:09 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #14 on: July 08, 2009, 23:11:04 »
Sælir félagar. :)

Bara svona til að koma þessu á hreint.

Það var umræða um þetta stálplötudæmi hér í fyrra eða 2007, þá kannaði ég þetta og það er alveg klárt að það mega EKKI vera stálplötur á/í yfirborði brauta aðeins steinsteypa eða malbik.

Stendur í reglum FIA.

Hér er tengill:http://argent.fia.com/web/fia-public.nsf/CBF1550829484D46C12572FB005560E0/$FILE/Drag_Strip_Approval_a.pdf

Þetta er númer 7.5.

Kv.
Hálfdán.
« Last Edit: July 08, 2009, 23:24:08 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #15 on: July 08, 2009, 23:29:23 »
Svona hafa þeir þetta á Hockenheim



kv
Björgvin

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: börnát
« Reply #16 on: July 08, 2009, 23:57:15 »
Steinsteypt og vélslípað burnout-box er framtíðarlausn... Einnig fyrir startið og eitthvað úteftir 60ft..

Kiddi.. sem lætur sig dreyma :-"
« Last Edit: July 08, 2009, 23:59:13 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.