Hæ
Keppnirnar ganga fínt´. það voru engin (fá) hjól á síðustu æfingu v/ Landsmóts snigla...
Frekar væri að það væri of stutt á milli keppna og menn hafi ekki efni á að tanka tvisvar í mán..... Kreppan þið vitið..
spurning að fá bara díselbíla í aðra hverja keppni og eða fara að gera einsog í útlöndum menn fá bara x marga lítra í hverja keppni ..
spurning að ná í gamlann Bens túrbínulausann og láta hann draga keppendur til baka (nokkra í einu til að spara olíuna)
Það eru einhverjir í fýlu vegna þess að nú er malbikið of nýtt (voru í fýlu í fyrra vegna þess að það var of gamalt)
svo eru einhverjir heima vegna efna (eða var það efnahagnum)
Svo eru sumir að byggja ....... o.sv.frv.
ergo, Keppnirnar og stjórnun er OK ..... við hinir sökkum
Valur Vífilss skýrari