Author Topic: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?  (Read 9732 times)

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« on: July 04, 2009, 09:28:11 »
Ég ætla allavega að koma suður og prófa nýja mótorinn í tans am á brautinni.
Ég ætla að keyra í MS og óska ég hér með eftir einhverjum til að keyra með mér í þeim flokk
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #1 on: July 04, 2009, 16:26:01 »
ég ætla að taka þátt í ms ef að slikkarnir verða komnir
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Sigurpáll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #2 on: July 04, 2009, 17:00:27 »
Mig vantar slikka til að vera með 
28-9-15
á einhver notaða eða nýja til sölu ?
8653487
Sigurpáll Pálsson
NOVA "71
5.790 í sandi (fólksbílaflokkur)


Offline Guzti

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #3 on: July 05, 2009, 10:18:32 »
Verð með: Svakasaki zzr1400, m flokkur

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #4 on: July 06, 2009, 09:36:16 »
ég kem :) ZX10-R
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #5 on: July 06, 2009, 18:22:53 »
voða virðist vera lítill áhugi á að keppa hvað er málið :?: búið að laga allt fyrir þá keppendur sem vældu hvað mest  :!:og svo bara mæta þeir ekki  ](*,)og hvernig er það er ekki örugleg tekið gjald fyrir að fá að æfa sig :?: :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dropi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
    • http://gummivinnustofan.is
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #6 on: July 06, 2009, 19:39:19 »
100% hækkun á keppnis gjaldi hefur kannski smá áhrif

veit nýtt malbik en ef enginn mætir = enginn $ í klúbbinn min skoðun

væri líka til í að sjá opin dag fyrir fólk sem er ekki í klúbbnum eins og það var gert í fyrra til að leyfa fólki að prófa brautin smá hugmynd  :-k
« Last Edit: July 06, 2009, 19:41:53 by Dropi »
Hilmar Már Gunnarsson
Honda Civic 2.0Vtec Turbo 12.467@120.31MPH

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #7 on: July 06, 2009, 20:24:25 »
100% hækkun á keppnis gjaldi hefur kannski smá áhrif

veit nýtt malbik en ef enginn mætir = enginn $ í klúbbinn min skoðun

væri líka til í að sjá opin dag fyrir fólk sem er ekki í klúbbnum eins og það var gert í fyrra til að leyfa fólki að prófa brautin smá hugmynd  :-k

Ég er einmitt að bíða eftir svona degi..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #8 on: July 06, 2009, 20:31:28 »
100% hækkun á keppnis gjaldi hefur kannski smá áhrif

veit nýtt malbik en ef enginn mætir = enginn $ í klúbbinn min skoðun

væri líka til í að sjá opin dag fyrir fólk sem er ekki í klúbbnum eins og það var gert í fyrra til að leyfa fólki að prófa brautin smá hugmynd  :-k

Ég er einmitt að bíða eftir svona degi..

Af hverju
Geir Harrysson #805

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #9 on: July 06, 2009, 21:32:44 »
Ég ætla að taka þátt í OS.
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #10 on: July 06, 2009, 22:03:05 »
Ég ætla í Os líka
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Geitungur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #11 on: July 06, 2009, 22:30:36 »
Ég mæti. \:D/

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #12 on: July 06, 2009, 22:47:20 »
ég mæti í RS á nyju slikkonum mínum  8-)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #13 on: July 06, 2009, 23:04:37 »
ég mæti í RS á nyju slikkonum mínum  8-)


ég mæti að sjálfsögðu í GT..... hress og kátur að vanda, reyna kannski að ná í aðra dollu..... ](*,)

vona að það mæti sem flestir.....

þetta er farið að ganga svo hratt þessar keppnir....

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Dropi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
    • http://gummivinnustofan.is
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #14 on: July 07, 2009, 05:37:18 »
100% hækkun á keppnis gjaldi hefur kannski smá áhrif

veit nýtt malbik en ef enginn mætir = enginn $ í klúbbinn min skoðun

væri líka til í að sjá opin dag fyrir fólk sem er ekki í klúbbnum eins og það var gert í fyrra til að leyfa fólki að prófa brautin smá hugmynd  :-k

Ég er einmitt að bíða eftir svona degi..

Af hverju

því þetta dróg til sín nýtt fólk uppá braut... veit eki betur en þetta var gert í fyrra og mæting á keppnir varð betri.
hvað er búið að breytast frá því í fyrra Það var rosaleg mæting í fyrra en þetta ár er búið að vera frekar dauft er ekki að skilja þetta KK buin að standa sig geðveikt vel með keppnishald verð að taka niður hattinn fyrir það =D>
« Last Edit: July 07, 2009, 05:39:10 by Dropi »
Hilmar Már Gunnarsson
Honda Civic 2.0Vtec Turbo 12.467@120.31MPH

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #15 on: July 07, 2009, 09:48:41 »
Halló. Getur verið að keppnir séu farnar að ganga of hratt?  þetta má ekki vera stress. Hvar eru hjólin ????

Bara að spá  :-k

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #16 on: July 07, 2009, 10:01:15 »
verður þetta samt eins og seinasta keppni þetta second change eða hvað sem þetta var? þvi það sökkar!
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #17 on: July 07, 2009, 10:09:52 »
verður þetta samt eins og seinasta keppni þetta second change eða hvað sem þetta var? þvi það sökkar!

nei, þessi keppni verður ekki keyrð með því fyrirkomulagi.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #18 on: July 07, 2009, 11:35:58 »


  Keppnirnar ganga fínt´.  það voru engin (fá) hjól á síðustu æfingu v/ Landsmóts snigla...

    Frekar væri að það væri of stutt á milli keppna og menn hafi ekki efni á að tanka tvisvar í mán.....  Kreppan þið vitið..
spurning að fá bara díselbíla í aðra hverja keppni og eða fara að gera einsog í útlöndum menn fá bara x marga lítra í hverja keppni ..
  spurning að ná í gamlann Bens túrbínulausann og láta hann draga keppendur til baka (nokkra í einu til að spara olíuna)

  Það eru einhverjir í fýlu vegna þess að nú er malbikið of nýtt (voru í fýlu í fyrra vegna þess að það var of gamalt)
    svo eru einhverjir heima vegna efna (eða var það efnahagnum)

Svo eru sumir að byggja    ....... o.sv.frv.

  ergo,  Keppnirnar og stjórnun er OK ..... við hinir sökkum

Valur Vífilss skýrari
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Re: keppni 11. júlí. hverjir ætla að vera með?
« Reply #19 on: July 07, 2009, 13:10:01 »
Ég stefni á að vera með í RS á BMW
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland