Ţá er komiđ ađ annari Kvartmílukeppni sumarsins.

Hún verđur sem fyrr haldin á Kvartmílubrautinni viđ Kapelluhraun.
Tímatökur hefjast kl. 10.20 og keppni kl. 13.00 stundvíslega.
Miđaverđ er kr. 1.000. og er frítt fyrir međlimi KK og 12 ára og yngri í fylgd međ fullorđnum.Spáđ er góđu veđri og hvet ég fólk til ađ mćta og láta sjá sig!
