Author Topic: Veit einhver um gömlu bílana mína eða á myndir af þeim sem væri kærkomið að fá  (Read 3672 times)

Offline Gosi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile

Sælir

veit einhver um þessa bíla eða myndir af þeim:

Mercury Marquis 1973 held ég frekar en 1975. Hvítur með hvítum viniltopp, leðursæti hvítum, tveggja dyra, 460cc mótor
var með tvær loftnetstangir að aftan. Var með númerið E- 318 að mig minnir

Ford Camaro 1970 Svartur 350cc mótor flækjur. (málaður  snúinn borði neðarlega á hliðar).

Chervolet Chevelle 1969 327cc mótor flækjur.þegar ég eignast hann var hann hrikalega mikið Glimmeraður grænn/svartur  hvítur að innan og hann var tjónaður á frambretti og ljós. Bíllinn var viðgerður og lakkaður svartur og hækkaður upp að aftan til að koma breiðari dekkjum undir hann.

Pontiac Lemans 1970 Blásanseraður með svörtum viniltopp. 350cc mótor. Liturinn var mjög fallegur ég sá aldrei bíl sem var eins og hann.


vildi gjarnan eiga myndir ef til eru af þessum bílum.  email happy@hive.is

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Sælir ég man eftir svona mercury marquis hérna í kópavoginum 2 dyra langur fleki hvítur með hvítu leðri rafmagni í öllu og 460 vél man ekki hvort það voru 2 loftnet eða númerið var sagt af eiganda bílsins að það hefði verið eini sinnar tegundar á landinu, bróðir skólafélaga míns átti bílinn þá og bjó neðarlega í skólagerðinu sá bíll var seldur í rússatogara fyrir 150 þúsund orðinn rosalega dapur af ryði, framendinn var að gliðna í sundur af ryði, það hefur verið einhverntíman á árunum ´88 til ´92 sá sem átti hann þá heitir Gunnar Sveinsson
Kv Arnar Helgi
« Last Edit: June 25, 2009, 19:25:27 by wannabeGM »
Arnar H Óskarsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile

Ford Camaro 1970 Svartur 350cc mótor flækjur. (málaður  snúinn borði neðarlega á hliðar).


Say what ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile

Ford Camaro 1970 Svartur 350cc mótor flækjur. (málaður  snúinn borði neðarlega á hliðar).


Say what ?

haha! ég var einmitt að spá í að segja þetta áðan eeen sleppti því ;D
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page

Ford Camaro 1970 Svartur 350cc mótor flækjur. (málaður  snúinn borði neðarlega á hliðar).


Say what ?

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile

Sælir

veit einhver um þessa bíla eða myndir af þeim:

Mercury Marquis 1973 held ég frekar en 1975. Hvítur með hvítum viniltopp, leðursæti hvítum, tveggja dyra, 460cc mótor
var með tvær loftnetstangir að aftan. Var með númerið E- 318 að mig minnir

Ford Camaro 1970 Svartur 350cc mótor flækjur. (málaður  snúinn borði neðarlega á hliðar).

Chervolet Chevelle 1969 327cc mótor flækjur.þegar ég eignast hann var hann hrikalega mikið Glimmeraður grænn/svartur  hvítur að innan og hann var tjónaður á frambretti og ljós. Bíllinn var viðgerður og lakkaður svartur og hækkaður upp að aftan til að koma breiðari dekkjum undir hann.

Pontiac Lemans 1970 Blásanseraður með svörtum viniltopp. 350cc mótor. Liturinn var mjög fallegur ég sá aldrei bíl sem var eins og hann.


vildi gjarnan eiga myndir ef til eru af þessum bílum.  email happy@hive.is
Númerið á marquisinum var E-813,pabbi átti hann manna lengst eða frá 82 til 87 að mig minnir,sá bíll var svo seinna meir seldur til Rússlands eftir að hafa lent í höndunum á misvitrum einstaklingum,Ég skoða myndir af honum reglulega og græt hann.Hann var með 460 og var 1973 árgerð og einn lengsti 2 dyra bíll landsins á þeim tíma,Á 17 júní var alltaf sett íslenska fánann á loftnetsstangirnar 2,ég skal reyna að henda inn myndum við tækifæri.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gosi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile

Sælir strákar

Skil vel að þetta hafi Ruglað ykkur með Camaroinn en hann er að sjálfsögðu GM Chervolet SORRY! en myndin af gula mustamaro er snild he he he
.
 Fann reyndar mynd af Camaro með svona borða á hliðunum en það er reyndar miklu meira ósmekklegt línur og skraut á honum,gæti hugsanlega verið sami bíll og seinni eigendur farið offari í skreytingu en sá hann á bilavefur.net. Kannski einhver hafi upplýsingar um það.

Mercury bíllinn er sami og fór til Rússlands og þegar ég átti hann var hann í toppstandi. Ég vildi Gjarnan fá myndir af Mercury bílnum.

 Pontiacinn er eins og þessi á myndini og gæti verið sami bíll (veit ekki hvað þetta er gömul mynd )en liturinn var mikið fallegri og hann var á álfelgum þegar ég átti hann. Ég fékk hann reyndar aldrei greiddan þegar ég seldi hann.
Hvernig á að setja inn myndir hér?  #-o

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341