Author Topic: Kvartmílukeppni á morgun 27. Júní kl. 13.00  (Read 1907 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kvartmílukeppni á morgun 27. Júní kl. 13.00
« on: June 26, 2009, 19:58:25 »
Ţá er komiđ ađ annari Kvartmílukeppni sumarsins.  8-)

Hún verđur sem fyrr haldin á Kvartmílubrautinni viđ Kapelluhraun.


Tímatökur hefjast kl. 10.20 og keppni kl. 13.00 stundvíslega.

Miđaverđ er kr. 1.000. og er frítt fyrir međlimi KK og 12 ára og yngri í fylgd međ fullorđnum.



Spáđ er góđu veđri og hvet ég fólk til ađ mćta og láta sjá sig!  =D>  :smt066
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Kvartmílukeppni á morgun 27. Júní kl. 13.00
« Reply #1 on: June 26, 2009, 20:16:10 »
ég mćti á keppnina! 8-)
« Last Edit: June 26, 2009, 23:04:20 by Dresi G »