Author Topic: king of the street keppnin  (Read 25493 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #60 on: July 23, 2009, 11:29:16 »
Vegna áhuga þá hefur verið ákveðið að keyra OF flokkinn líka á laugardaginn.
Hann verður ekki partur af King of the Street en engu að síður keyrður sem bikarkeppni.

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #61 on: July 23, 2009, 15:43:52 »
er ekki einhver rigningar spá á laugardaginn?
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #62 on: July 23, 2009, 16:29:39 »
er ekki einhver rigningar spá á laugardaginn?
Ef það er auglýst kvartmíla er það mjög líklegt  :mrgreen:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #63 on: July 23, 2009, 17:39:04 »
Væri ekki vit að keira OF og kannski GF með þessu til að búa til aðeins meira show fyrir áhorfandann...
eins og við vitum þá er ekkert sérlega gaman að horfa á götubíla kvartmílu nema þekkja keppanda...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #64 on: July 23, 2009, 18:08:28 »
Væri ekki vit að keira OF og kannski GF með þessu til að búa til aðeins meira show fyrir áhorfandann...
eins og við vitum þá er ekkert sérlega gaman að horfa á götubíla kvartmílu nema þekkja keppanda...

Þarna er ég allveg sammála, og líka í ljósi þess hve fáir eru búnir að skrá sig..
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #65 on: July 23, 2009, 23:58:46 »
já ekki spurnig það er nefnilega búinn að vera svo góð mæting í OF og GF í sumar :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #66 on: July 24, 2009, 00:00:21 »
já ekki spurnig það er nefnilega búinn að vera svo góð mæting í OF og GF í sumar :D

Nákvæmlega,
Geir Harrysson #805

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #67 on: July 24, 2009, 01:22:01 »
Leyfa racegas og hafa þolakstur.Götubíll er götubíll burt séð frá hvaða bensín hann notar ekki satt?Bara mín 2 cent Kv Árni Kjartans \:D/
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #68 on: July 24, 2009, 01:52:48 »
Þetta er bara orðið eins og að kíkja í heimabankann, það tala allir hér um sent, túkall og aur á öllum þráðum :lol:

kv
Björgvin

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #69 on: July 24, 2009, 09:53:18 »
Leyfa racegas og hafa þolakstur.Götubíll er götubíll burt séð frá hvaða bensín hann notar ekki satt?Bara mín 2 cent Kv Árni Kjartans \:D/
ekki spurnig  =D>þetta endar alltaf hvort sem er á DOT dekk svo að það á allt að fá að vera með sem maður má nota á götum ekki satt :!: :?: :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #70 on: July 24, 2009, 10:46:05 »
Það þarf ekki að vera innrétting að aftan.

s.s ég má rífa aftursætin mín úr ?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #71 on: July 24, 2009, 11:15:25 »
held reindar að þá þurfi billinn að vera skráður fyrir 2 en ekki 4-5 held að þú fáir ekki skoðun á hann með 2 sæti nema skrá hann niður  :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: king of the street keppnin
« Reply #72 on: July 24, 2009, 11:25:20 »
held reindar að þá þurfi billinn að vera skráður fyrir 2 en ekki 4-5 held að þú fáir ekki skoðun á hann með 2 sæti nema skrá hann niður  :-k

Já það er víst orðið þannig í dag, sem er bara fáránlegt.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #73 on: July 24, 2009, 12:42:59 »
Leyfa racegas og hafa þolakstur.Götubíll er götubíll burt séð frá hvaða bensín hann notar ekki satt?Bara mín 2 cent Kv Árni Kjartans \:D/
ekki spurnig  =D>þetta endar alltaf hvort sem er á DOT dekk svo að það á allt að fá að vera með sem maður má nota á götum ekki satt .Auðvitað þolakstur og anything goes.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: king of the street keppnin
« Reply #74 on: July 24, 2009, 13:10:07 »
Það þarf ekki að vera innrétting að aftan.

s.s ég má rífa aftursætin mín úr ?

Farðu bara í megrun Danni......
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #75 on: July 24, 2009, 13:15:46 »
Það þarf ekki að vera innrétting að aftan.

s.s ég má rífa aftursætin mín úr ?

Farðu bara í megrun Danni......


hvaða hvaða Bæzi ég þarf ekki að fara í megrun heldur hlunkurinn minn þarf þess ;)

Btw til lukku með 11.9 timan í gær ;)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #76 on: July 24, 2009, 14:08:40 »
þú færð skoðun þó að aftursætin séu ekki í
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: king of the street keppnin
« Reply #77 on: July 24, 2009, 21:12:07 »
þú færð skoðun þó að aftursætin séu ekki í

Ekki lengur. Ég lét nú bara reyna á það nýlega sjálfur og Alli fékk líka athugasemd á það þegar hann lét skoða Civicinn sinn.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #78 on: July 24, 2009, 23:20:44 »
ja ég fékk atugarsemd en ég lét breyta minum bara i 2 manna
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #79 on: July 28, 2009, 01:50:00 »
Ég mætti með 1 körfustól í skoðun og hann hleypti mér í gegn ef ég skráði bílinn 2manna. Ég var ekki einusinni með farþegastólinn og beltin í.

Allt í lagi að vera 2 manna. Ekki eins og aftursætin fari í þegar maður er með boga.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín