Author Topic: king of the street keppnin  (Read 25488 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: king of the street keppnin
« Reply #40 on: July 20, 2009, 16:55:01 »
Jæja hvað er að frétta af þessu öllu saman?

Það kemur inn auglýsing með öllum upplýsingum í kvöld/nótt.
Það eru 1 eða 2 atriði sem ég þarf ða koma á hreint áður en ég set inn auglýsingu
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: king of the street keppnin
« Reply #41 on: July 20, 2009, 22:50:20 »
Vesen er þetta á ykkur

ég er bara með gírun fyrir 1/8 hehehe




Hvaða hlutfalli ertu á Aggi?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #42 on: July 20, 2009, 23:45:03 »
Quote from: Kiddi
Fá racebílar að koma og taka eitt og eitt solo rönn gegn gjaldi að sjálfsögðu? Veit um nokkra sem hefðu áhuga ef viðrar vel.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #43 on: July 20, 2009, 23:51:05 »
Það er búist við doldið miklum fjölda keppenda í þetta skiptið þannig að við erum ekki vissir um að þetta sé besta keppnin til að skoða þetta.
En það var aftur á móti hugmynd um að leyfa kannski tvem að keyra á milli flokka upp á showið að gera og svoleiðis.
Sendu mér endilega pm með þeim sem að þú veist að hafa áhuga á að keyra
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #44 on: July 21, 2009, 11:04:01 »
Hæ.

   það á nú að vera hægt að skjóta "kappakstursbílum" inní svona sem gleðiefni.
   
það á nú að ganga það hratt fyrir sig að keyra þessa "götuflokka"  því þeir þurfa ekki kælitíma eða neitt ves...

   Þannig að ég get ekki ímyndað mér að þessir stórgóðu "starfsmenn"  sem hafa staðið að þessum keppnum í sumar komi ekki inn nokkrum auka rönnum....  sem væri líka gott til að fá smá "rubber" á brautina..

Bara mín álkróna..
Valur Vífilss.  afskiftari....   
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: king of the street keppnin
« Reply #45 on: July 21, 2009, 23:58:08 »
Hélt að Stóri Fiskurinn væri kominn  :shock: Það væri nú ekki ónýtt að geta auglýst það. þessa keppni þarf að auglýsa vel og miðasala þarf að vera góð svo ég tali ekki um að stjórn á bílastæðum. Þannig að þið sjáið góðir félagar ,að við þurfum marga í staff. :D

Stöndum saman og gerum flotta keppni. :-({|=

Harry Þór verkstjóri :-({|=
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #46 on: July 22, 2009, 00:16:10 »
þessi ætlar að mæta og taka nokkra sauma í brautina.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #47 on: July 22, 2009, 16:03:20 »
Jæja hvað segið þið gott fólk, eigum við ekki von á fleiri skráningum í KoS ? :)

Bílar
4 - 5
8 -  4
4X4 - 2

Hjól
racerar
799 og minni - 1
800 og stærri - 1

Það hljómaði eins og það væri mikill áhugi fyrir svona keppni.
Koma svo og skrá sig :D

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #48 on: July 22, 2009, 16:54:27 »
Það er E85 dæla á Olís Álfheimum, en Brimborg fær aðeins aðgang að þeirri dælu.

Þannig að starfsmenn brimborgar meiga mæt á E85  :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: king of the street keppnin
« Reply #49 on: July 22, 2009, 16:57:56 »
Það er E85 dæla á Olís Álfheimum, en Brimborg fær aðeins aðgang að þeirri dælu.

Þannig að starfsmenn brimborgar meiga mæt á E85  :D

tja ef allir íslendingar teljast orðið starfsmenn hjá brimborg og meiga taka E-85 þá er það í lagi
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #50 on: July 22, 2009, 17:00:46 »
Það er E85 dæla á Olís Álfheimum, en Brimborg fær aðeins aðgang að þeirri dælu.

Þannig að starfsmenn brimborgar meiga mæt á E85  :D

Nei því miður .. við sáum við því í reglubreytingunum í vor.

svona hljómar skilgreiningin á pumpgas í dag :)
Aðeins það eldsneyti sem að er í almennri dreifingu á eldsneytisútsölustöðum á Íslandi.

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #51 on: July 22, 2009, 18:27:41 »
fær maður að keyra ef það vantar inréttingu afturí útaf veltiboga og vantar farþegastól???
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: king of the street keppnin
« Reply #52 on: July 22, 2009, 19:04:27 »
fær maður að keyra ef það vantar inréttingu afturí útaf veltiboga og vantar farþegastól???

Mér vitanlega verður amk. farþegastóllinn að vera til þess að hann sleppi í gegn um skoðun, þannig að ef hann vantar geturðu ekki keyrt.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #53 on: July 22, 2009, 21:03:08 »
ok flott en inrettingin að aftan?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: king of the street keppnin
« Reply #54 on: July 22, 2009, 21:45:15 »
Það þarf ekki að vera innrétting að aftan.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #55 on: July 22, 2009, 22:11:54 »
ok flott sjáum þá hvað maður spólar út barga gíra á götudekkjum a laug :D ehhe
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: king of the street keppnin
« Reply #56 on: July 22, 2009, 23:39:08 »
Skráningartölur:

Bílar
4 - 7
6 - 1
8 -  5
4X4 - 3

Hjól
racerar
799 og minni - 1
800 og stærri - 1
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #57 on: July 23, 2009, 00:04:09 »
Hvað er bannað að mæta með útbúið Kvartmílutæki í Kvartmilukeppnina?? Verða engrir aðrir flokkar keyrðir en þessir götuflokkar??  :???:
Gretar Franksson.
Gretar Franksson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: king of the street keppnin
« Reply #58 on: July 23, 2009, 00:07:40 »
ja þetta er street keppni svo að nei hlítur að vera svarið :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: king of the street keppnin
« Reply #59 on: July 23, 2009, 00:19:43 »
Hvað er bannað að mæta með útbúið Kvartmílutæki í Kvartmilukeppnina?? Verða engrir aðrir flokkar keyrðir en þessir götuflokkar??  :???:
Gretar Franksson.

Sæll

Keppnin er eingöngu fyrir götubíla.
En ef þig langar að taka eitthver sýningar rönn þá geturu spjallað við gumma.
Hann er að skipuleggja eitthvað svoleiðis

kv
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon