Jæja þá ætla ég að prufa að auglýsa dýrið
Bilinn er semsagt Camaro Z28 árg. 2000 ekinn. 50.000 mílur,sjálfskiptur, Leður, T-toppur
Breytingarnar sem búið er að gera fyrir bílinn eru þessar:
*Longtube flækjur
*RF Custom 3,5" pústkerfi ásamt Flowmaster kút
*B&M Transpak í skiptingu
* Önnur talva forrituð af PcmPerformance
*160 C vatnslás
* Texas speed Ram Air
*Struttower brace á milli framdempara
*Custom Grindartengingar
*Custom Stífur á hásingu með öllum fóðringum nýjum úr polyeruthan
*ZR1 felgur 9,5" að framan 274/40/17 og 11" að aftan 315/35/17 mjög góð dekk og lítið slitin
ásett verð er 2.000.000 en er ekkert heilög tala, ath öll skipti á fólksbíl eða gerið mér staðgreiðslu tilboð sem ég get ekki hafnað;)
ef einhver vill vita meira eða hefur áhuga þá bara senda mér PM eða bara bjalla 8651031 Snorri Páls
ATH Bíllinn er fyrir austan á Nesk.


