Author Topic: Vantar Aðstoð A.S.A.P (MAZDA V6 GTi 96 árg)  (Read 1324 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Vantar Aðstoð A.S.A.P (MAZDA V6 GTi 96 árg)
« on: June 21, 2009, 15:41:36 »
Er með V6 mözdu 96 árg. vélarbilunin lýsir sér þannig að hann gengur fínann lausagang og ef maður ýtir jafnt og þétt á gjöfina eykst snúningurinn í réttu hlutfalli við gjöf. alla leið á botnsnúning en ef maður er örlítið of graður á gjöfina khokar hann. ef maður ýtir of mikið á gjöfina khokar hann það mikið að það drepst næstum á honum en það dreps samt aldrei alveg á honum. svo er líka merkilegt að ef ég er ekki búinn að setja bílinn í gang í 10-15 mín og starta svo þá kemur aflið inn í ca 2-3 sek og bíllinn tekur við sér á botngjöf, svo er eins og að e-h skynjari gefi boð og bíllinn khokar á mikilli gjöf

Það sem ég er búinn að gera er
prufa aðra kveikju og kefli
nýjir kertaþræðir
yfirfara tímann á vélinni
þjöppumæla Allir stimplar í ca: 9 börum
ný kerti.
loftflæðiskynjarinn
Bensínsía og dælan
Vélartölvan
taka hvarfakútinn frá
skipta um TP sensorinn (throttle position sensor)

Eða gætu þetta verið spíssar?

Er með varahlutabíl sem ég get svappað hlutum úr.

Hér er linkur á hvernig hann gengur
alltaf þegar hann fretar er ég að gefa of mikið inn
http://www.youtube.com/watch?v=p6gV8NwtU9E&feature=channel_page
« Last Edit: June 21, 2009, 16:12:25 by Gísli Camaro »
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667