Kvartmílan > GM

gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)

<< < (4/6) > >>

57Chevy:

--- Quote from: Stjánarinn on June 21, 2009, 00:33:31 ---fyrir hvað er 400 W72
reikna samt með að 400 standi fyrir motorinn sem hann kemur með en W72 ?

--- End quote ---

W72 stendur fyrir aflmeiri 400 vél. Performans Pakki, hærri þjappa, annar knastás, annar böndungur.

L78 er codinn fyrir standart 400 vél.

Stjánarinn:
hann var rosalega skemmtilegur 400 mótorinn sem var í honum en við tókum hann úr því sumarið eftir að ég keypti hann var pabbi á bílnum austur á hvolsvelli og öxullinn á milli kveikju og olíjudælu brotnaði og hann keyrði bílinn þannig niður á selfoss og fannst mér full ástæða þá til að taka mótorinn úr því ég var eðlilega viss um að það væri allt í döðlum en þá fór 455 í hann en ég opnaði 400 vélina sem hafði verið tekin upp rétt áður en ég eignaðist bílinn og það sá ekki á neinu og komu nokkrir sérfræðingar og fengu að skoða og gera og göptu bara því auðvita hefði motorinn í rauninni átt að slá úr sér á stuttum tíma en ég vil meina að þetta var að mjög stóru leiti militec efninu að þakka hehe

57Chevy:

--- Quote from: Stjánarinn on June 21, 2009, 00:43:51 ---hann var rosalega skemmtilegur 400 mótorinn sem var í honum en við tókum hann úr því sumarið eftir að ég keypti hann var pabbi á bílnum austur á hvolsvelli og öxullinn á milli kveikju og olíjudælu brotnaði og hann keyrði bílinn þannig niður á selfoss og fannst mér full ástæða þá til að taka mótorinn úr því ég var eðlilega viss um að það væri allt í döðlum en þá fór 455 í hann en ég opnaði 400 vélina sem hafði verið tekin upp rétt áður en ég eignaðist bílinn og það sá ekki á neinu og komu nokkrir sérfræðingar og fengu að skoða og gera og göptu bara því auðvita hefði motorinn í rauninni átt að slá úr sér á stuttum tíma en ég vil meina að þetta var að mjög stóru leiti militec efninu að þakka hehe

--- End quote ---

Var skift um öxul í mótornum??? Eða er hann enn brotinn???

Stjánarinn:
eina sem ég gerði var að taka þann brotna úr ég man ekki hvoert ég var kominn með annan í en ég vildi nú samt skipta út legum allavega áður en mótorinn yrði notaður aftur en var bara ekki kominn svo langt þannig ég seldi motorinn bara einsog hann var með bílnum

57Chevy:

--- Quote from: Stjánarinn on June 21, 2009, 00:56:23 ---eina sem ég gerði var að taka þann brotna úr ég man ekki hvoert ég var kominn með annan í en ég vildi nú samt skipta út legum allavega áður en mótorinn yrði notaður aftur en var bara ekki kominn svo langt þannig ég seldi motorinn bara einsog hann var með bílnum

--- End quote ---

Við opnum og yfir förum mótorinn áður enn hann verður settur í bílinn, það er næstavíst. Það er sko ekki neitt fúsk í uppgerðum hjá þessum eiganda.

Einnig eru spekúla sjónir í gangi með gírkassa, ekki vitað hvað verður. Termec 6gíra úr Viper V10 væri góður kostur, en þeir eru ekki gefins nú um stundir.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version