Kvartmílan > GM
gamlar myndir af transinum sem ég átti (ZS-006)
Stjánarinn:
átti hann frá ´95-´04 væri gaman ef sá sem á hann núna eða einhver sem veit stöðuna á honum gæti sett eitthvað hér inn :wink:
kv. Kristján
Moli:
Þessi er í hægri en rólegri og öruggri uppgerð rétt fyrir utan Akranes, sá sem á hann í dag heitir Sigurbaldur. :wink:
Í hvaða hvíta bíl glittir í þarna fyrir aftan þig á mynd nr. 2?
Nokkrar fleiri myndir:
Svona var hann þegar Sigurbaldur sótti hann.
Stjánarinn:
þessi bíll var orðinn alveg rosalega skemmtilegur hjá mér ég setti í hann þennan 455 sem var frá Óla á kjalarnesi og setti einnig 5 gíra dognas kassa, man ekki hvernig þar er skrifað (dognas) en átti alltaf allt upprunalega dótið úr honum vildi aldrei láta það sér heldur hélt því og seldi með bílnum þegar hann fór
Stjánarinn:
bíllinn sem er þarna fyrir aftan mig mun vera pontiac grand ville ´71 sem pabbi átti í mörg ár, þessi bíll var í kvikmynd sem heitir Ryð en pabbi fékk hann gefins frá fyrrum mág sínum í kringum ´90 og var langt kominn með uppgerð semsagt búinn að sprauta og gera nema það var verið að draga hann útá verkstæði á selfossi í frekari vinnslu þegar einhver guttalingur á galant kom á hundraðinu í hliðina á honum og grindin og allt í steik þannig pabbi sá bara áralanga vinnu fara í súginn og seldi bílinn fyrir slikk norður í eyjafjörð uppúr ´00
Stjánarinn:
annars er þetta bara grunnur sem er á honum þarna á myndinni en var alltaf og varð aftur silfurgrár (grand villan)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version