Author Topic: Smurolía fyrir tilkeyrslu (5w-30)  (Read 2007 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Smurolía fyrir tilkeyrslu (5w-30)
« on: June 20, 2009, 22:13:11 »
Ég er að fara að ræsa sbc (gen I) í fyrsta skipti (ný vél).  Hún er með rúlluás svo ég þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af knastásinum.  Ég var að leita mér að olíu í þeirri þykkt sem að GM vill að ég noti, það er 5w-30 en eina sem ég sá hjá N1-Bílanaust í réttri þykkt er synthetísk olía en ég vil ekki sjá hana fyrr en mótorinn er búinn að fá að ganga smá. 

Veit einhver hvar ég fæ rétta olíu?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Smurolía fyrir tilkeyrslu (5w-30)
« Reply #1 on: June 20, 2009, 23:32:07 »
Þú hefur dottið í lukkupottinn því racebensin.com (teddi) er með Joe Gibbs break in oil sem inniheldur allt sem þarf  =D>
http://www.racebensin.com/MINERAL.html
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Smurolía fyrir tilkeyrslu (5w-30)
« Reply #2 on: June 21, 2009, 01:22:31 »
Takk fyrir þennan link.  Er það í lagi að nota 15w-50 þegar GM Performance ráðleggur 5w-30 eða 10w-30 (man ekki hvort, á það á blaði frá þeim) þó það sé aðeins fyrstu klukkutímana?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race