Author Topic: Smá fyrirspurn út í MC  (Read 3777 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Smá fyrirspurn út í MC
« on: June 20, 2009, 21:40:03 »
Mig langar að koma með smá fyrirspurn út í MC.
Málið er að Pontiacinn minn var aðeins framleiddur með 4 cýlendra vél 1984
1985 til 1988 var hægt að fá bílinn með bæði 4 cýlendra og v6.
(Báðar þessar vélar voru ál vélar). Leiðrétting 4 cýl er ekki ál vél og V-6 var aðeins með ál hedd.
(Ef að ég skil flokkareglurnar rétt þá má ég bara setja ál vél í bílinn). Leiðrétting þetta á ekki lengur við þar sem vélin var ekki úr áli.
Svo skil ég ekki alveg þessa setningu.
Verður að vera fjöldaframleidd bílvél sem er sömu gerðar og og strokka fjölda og viðkomandi ökutæki kom upprunalega með. Skipta má frá 6 strokka yfir í átta strokka,
Nú kom minn aðeins með 4 cýl þetta árið má ég þá ekki setja fleiri strokka.  :?:
Quote
MC FLOKKUR
VÉL
[breyta] Blokk

Vélarblokk verður að vera úr sama málmi og upphafleg blokk sem var í viðkomandi árgerð af ökutæki sem notað er. Vélarblokkir úr áli eða álblöndu eru ekki leyfðar, nema að þær hafi komið upprunalega í viðkomandi bíl sömu árgerða og með sömu vélarstærð þá verður blokkin að vera nákvæmelega eins og sú upprunalega sem sé hægt að sanna með verksmiðjunúmerum. Bora má vélar block sem þurfa þykir einnig má vinna olíugöng og bæta olíkerfi til að bæta endingu vélar. Ekki má létta vélarblokkir svo að styrkur þeirra minki og geti gert þær hættulegar. Að öðru leyti má vinni blokkir mála og pólera að vild til að auka styrk og endingu.
[breyta] Vél

Verður að vera fjöldaframleidd bílvél sem er sömu gerðar og og strokka fjölda og viðkomandi ökutæki kom upprunalega með. Skipta má frá 6 strokka yfir í átta strokka, og frá "big block" yfir í "small block" eða öfugt, svo framarlega sem ekki sé sett önnur tegund af vél enn sem var fáanleg í viðkomandi ökutæki. Færa má vélar milli árgerða. Hámark slagrúmtaks er 515 rúmtommur (cid)
« Last Edit: June 22, 2009, 18:04:47 by Jón Þór Bjarnason »
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #1 on: June 20, 2009, 23:30:43 »
Sæll
Ég held að þetta sé ekki rétt hjá þér,þessir bílar koma með v6 2.8 og hún var að ég held ekki framleidd úr áli en einstaka vél kom með álhedd,það gæti hafa verið í fiero.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #2 on: June 21, 2009, 00:52:15 »
Sæll
Ég held að þetta sé ekki rétt hjá þér,þessir bílar koma með v6 2.8 og hún var að ég held ekki framleidd úr áli en einstaka vél kom með álhedd,það gæti hafa verið í fiero.
1984 var einungis 2.4L 4 cýl í boði og var hún úr áli eftir því sem ég hef lesið mér til um á FIERO spjallsíðum.
1985 kom 2.8L V-6 og var/er hún úr áli. Ég er með original V-6 vél inn á skúrgólfi.
V-6 vélin var alveg óbreytt þar til framleiðslan var hætt á bílnum 1988.
Allar V-6 vélarnar voru með innspýtingu en 4 cýl voru með blöndung.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #3 on: June 21, 2009, 01:14:36 »
wiki og google segja að L44 se iron block/aluminum head engine
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #4 on: June 21, 2009, 01:27:38 »
Ég er nokkuð viss í minni sök  8-)járnblokk :wink:
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #5 on: June 21, 2009, 01:51:34 »
Strákar ekki snúa útúr. Ég var að meina ál hedd en skrifaði ál vél. 2.5L var ekki með ál hedd og var kölluð IronDuke.
Ég er að spyrja um flokkareglur sem ég er ekki alveg klár á.
Árgerðin á mínum bíl kom aðeins með 4 cýl og þess vegna skiptir þetta mig mjög miklu máli við val á réttri vél.
Ég get ómögulega eytt peningum í vél sem ég get svo ekki notað í neinn flokk á brautinni.
Þess vegna þarf ég að vita þetta svo geri ekki einhver mistök eins og hafa gerst og fer svo að tuða um nýjan flokk fyrir bílinn minn.

Annars þá eru þetta vélarnar sem ég hef verið að skoða.
Original 2.8L Það eru til mjög mikið af upplýsingum til að tjúna þessa vel hressilega.
3.4 Dual Twin Cam V-6. Power: 210HP,   Torque: 215 Ft Lb  Passar beint í og 4ra og 5 gíra original kassi passar við.
3800 Series II non-supercharged and supercharged. 205HP & 240Ft Lb Torque - non-supercharged - 240HP & 270Ft Lb Torque - supercharged Passar beint í og 4ra og 5 gíra original kassi passar við.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #6 on: June 21, 2009, 14:17:10 »
Afhverju ekki bara að skella V8 í hann og mæta í MS  :mrgreen:

Dettur Northstar V8 úr Caddy ekki bara beint ofan í Fiero annars  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #7 on: June 21, 2009, 14:20:13 »
hún ætti að gera það því Ls7 geri það
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #8 on: June 21, 2009, 14:55:38 »
Hvernig er að það, þarf svona lagað ekki að vera úr framdrifsbíl, svona fyrst vélin er á milli hjólana, ekki gengur Ls7 beint á orginal kassann ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #9 on: June 21, 2009, 18:31:26 »
man ekki allveg en held að þetta se GM F40 6 speed sami og er i G6 ,saab og opel


http://www.ls1tech.com/forums/conversions-hybrids/886893-ls7-fiero-swap.html
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #10 on: June 21, 2009, 20:02:05 »
4.6 Cadillac conversion ( Northstar ).
300HP & 295Ft Lb Torque

This is one of the highest output conversions for your fiero.  It is also one of the most difficult conversions to install.  Modification of the engine compartment is necessary to facilitate this installation.  Special fabrication of all mounts and brackets is required to accomplish the installation of this very large engine into the Fiero.

The performance increase achieved with this conversion is substantial over most other engine swaps.  The increase of installation labor is also substantial.

It is highly recommended using the transmission that comes with the Cadillac.  You can, however, bolt the Fiero stick transmission directly up to this engine.  Special clutch and flywheel are required.

3800 Series II non-supercharged and supercharged.
205HP & 240Ft Lb Torque - non-supercharged
240HP & 270Ft Lb Torque - supercharged

Replacement of the stock Fiero Engine with a 3800 Supercharged Engine is one of the highest levels of engine upgrade that you can perform to your FieroThis is one of the easier engine conversions, as there are many pre-made components that allow the installation of this supercharged engine into the Fiero.  This engine will bolt directly into your Fiero with the 3800 T465 or your manual transmission.

Using the Fiero 125 automatic is not recommended as the 125 is not capable of supporting the additional horsepower and torque of the 3800 engine.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #11 on: June 21, 2009, 20:11:56 »
Fyrir ykkur spekúlentana þá er hér ein síða af mörgum.

http://www.westcoastfiero.com
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #12 on: June 21, 2009, 22:36:11 »
á ekki bara að kaupa þessa hér hún bíður bara eftir þér fæst nú 190,000 stg með öllu :!: :!: :!: :!:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #13 on: June 22, 2009, 00:24:13 »
Nonni Nortstar er málið
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Smá fyrirspurn út í MC
« Reply #14 on: June 22, 2009, 11:44:25 »
Ég væri virkilega til í þessa vél Kristján.
Því miður þá er meira en að segja það að láta þessa vél passa og þarf að gera margar breytingar bæði á bíl og festingum.
Þetta eru hlutir sem ég treysti mér ekki í og ég hef ekki þau tæki sem þarf til í svona breytingar.
Ég einfaldlega treysti mér ekki í það og er hugsanlega að klára samninga við kaup á 3800 Series II non-supercharged.

Annars þá hefur enginn svarað mér í sambandi við upphaflegu spurninguna mína.?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged