Felgurnar eru 13" breiðar og dekkin eru 395, það var smá bras að breita þeim, en það virðast ekki vera til svona breiðar 17" með þetta ofsett, Það er nóg til af myndum en þær eru í annari tölfu og ég set meira inn í vikunni.

Síðan kom bömmerinn dekkin voru svo stíf að þau komust ekki uppá svo við smíðuðum boltakant innanverðu til að geta tvískift felgonum

Húddið er never ending story svona lítur það út í dag, en er orðið allt of þungt svo ég er að taka mót af því og smíða svo nýtt léttara.


Set svo inn myndir og uppl um mótorinn í vikunni