ég vil byrja á að þakka öllu starfsfóklinu sem kom og hjálpaði til í dag.
Keppnis skipulagið gekk framar öllum vonum..
Einngi vil ég þakka öllum keppendum fyrir mætinguna og óska öllum sigurvegurum til hamingju með sigurinn.
Dagurinn í dag sýndi það og sannaði að það er hægt að keyra kvartmílukeppni á auðveldan og fljótlegan hátt ef allir hjálpast að. Bæði starfsfólk og keppendur.
Tímar frá keppinni koma inn í nótt. ég hef ekki tíma í þá fyrr en þá.
En hér er fyrsta og annað sætið í öllum flokkum:
Mótorhjól:
F
1 sæti - Ólafur Helgi Sigþórsson
2 sæti - Árni Páll Haraldsson
M
1 sæti - Ágúst Bjarmi Símonarson
J
1 sæti - Björn Sigurbjörnsson
2 sæti - Sigurður Árni Tryggvason
K
1 sæti - Guðjón Þór Þórarinsson
2 sæti - Oddur Björnsson
I
1 sæti - Reynir Reynisson
2 sæti - Björn B Steinarsson
B
1 sæti - Oddur Andrés Guðsteinsson
E
1 sæti - Oddsteinn Guðjónsson
Bílar
RS
1 sæti - Alfreð Fannar Björnsson
2 sæti - Eiríkur B. Rúnarsson
OS
1 sæti - Einar Sigurðsson
2 sæti - Daniel Guðmunsson
14.90
1 sæti - Jóhannes Rúnar Viktorsson
2 sæti -Ívar Örn Smárason
13.90
1 sæti - Heiðar Arnberg Jónsson
2 sæti - Hafsteinn Örn Eyþórsson
12.90
1 sæti - Ólafur Rúnar Þórhallsson
2 sæti - Jón Borgar Loftsson
GT
1 sæti - Sigursteinn Sigursteinsson
MC
1 sæti - Ragnar S. Ragnarsson
2 sæti - Geir Harrysson
OF
1 sæti - Leifur Rósinbergsson
2 sæti - Gretar Franksson
GF
1 sæti - Kjartan Kjartansson
SE
1 sæti - Elmar Hauksson
Keppendalistann má nálgast hér ef þið viljið vita hvernig bílum sigurvegarnir eru á
http://www.kvartmila.is/smf/index.ph...2774#msg162774