Author Topic: SBC Casting number  (Read 4543 times)

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
SBC Casting number
« on: June 11, 2009, 17:04:45 »
Sælir var að spá er með vél sem er með casting númerið 3970010 og útur því kemur: 3970010....302.....69....4...Z-28 Camaro
3970010....327.....69....2...Trucks and industrial
3970010....350...69-80...2 or 4
hvernig get ég vitað hvort hún sé 302,327 eða 350?
er svo ekki einhvað annað númer sem ég get séð hvenar blockin var gerð og einhvað?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #1 on: June 11, 2009, 17:16:00 »
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #2 on: June 11, 2009, 17:28:39 »
ok takk tjekka þetta
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #3 on: June 11, 2009, 17:45:34 »
Sælir var að spá er með vél sem er með casting númerið 3970010 og útur því kemur: 3970010....302.....69....4...Z-28 Camaro
3970010....327.....69....2...Trucks and industrial
3970010....350...69-80...2 or 4
hvernig get ég vitað hvort hún sé 302,327 eða 350?
er svo ekki einhvað annað númer sem ég get séð hvenar blockin var gerð og einhvað?

þessi SBC vél sem þú ert með Casting 3970010 er að öllum líkindum bara 350!,Nóg fyrir þig að taka olíupönnuna undan til að komast að hinu eina sanna með því að lesa Casting númerið á Sveifarásnum!.

Er hún 4-bolta veistu eittvað um það?,Já og ef Damperinn framan á henni er 8" í þvermál þá ert þetta pottþétt 4-bolta 350 sbc vél!.(minni á tveggja bolta 350 og 327!

En það er einnig hægt að finna út úr þessa á ýmsann annann máta td ártalið á blockinni hvenær hún er steipt (lítið númer ofan á boltaplani staðsett aftan á vélinni rétt ofan við Casting númerið og einnig með engine suffix codanum sem er staðsettur á planinu framan við hægra heddið undir altenatornum þá er hægt að finna út úr í hvaða verksmiðju blockin er steipt og upp úr hvernig bíl hún kemur í upphafi!
« Last Edit: June 11, 2009, 17:51:43 by '71Chevy Nova »

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #4 on: June 11, 2009, 17:52:10 »
ok takk en suffix codinn er V1024TFJ og svo fyrir neðan C97128100 geturu nokkuð lesið úr þessu fyrir mig  :D
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: SBC Casting number
« Reply #5 on: June 11, 2009, 18:38:46 »
TFJ  1972  350  175  4  conv cab a/t 
TFJ  1979  350  155  4  van, bus, a/t, Cal 
TFJ  1982  350  155  4  conv, van & bus 

Flint Engine Plant okt 24 en er ekki buinn að finna meira
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #6 on: June 11, 2009, 18:47:59 »
ok þakka en hvað þýða 175,155,155 tölurnar?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #7 on: June 11, 2009, 18:54:17 »
ok þakka en hvað þýða 175,155,155 tölurnar?

Hestöfl!.
Og nú vantar okkur ártals númerið til að getað klárað málið.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: SBC Casting number
« Reply #8 on: June 11, 2009, 19:03:36 »


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #9 on: June 11, 2009, 19:19:04 »
heyrðu þetta lýtur svona út hjá mér
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #10 on: June 11, 2009, 19:24:04 »
Taktu aðra Mynd af blockinni hægra meginn að aftan ártalsnúmerið er stundum þeim meginn!.

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #11 on: June 11, 2009, 19:33:23 »
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #12 on: June 11, 2009, 19:45:27 »
« Last Edit: December 25, 2009, 02:48:04 by '71Chevy Nova »

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #13 on: June 11, 2009, 19:50:00 »
þakka ykkur fyrir en er hún annaðhvort 155 eða 175 hestöfl?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #14 on: June 11, 2009, 20:16:14 »
þakka ykkur fyrir en er hún annaðhvort 155 eða 175 hestöfl?

Já vinur annað hvort er hún víst í hestöflum ef hún hefur aldrei verið tekin upp og henni ekki verið breitt eitt eða neitt?,Og mismunurinn liggur örugglega bara í blöndungnum og inntaks ventlunum hvort hún er með pínulitlu 1.72" ventlana-nn eða 1.94-ventlana inn.

Og það var ekkert fyrir okkur strákunum að þakka :wink:

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #15 on: June 11, 2009, 20:18:59 »
okei ég veit ekkert hvort það sé búið að eiga við hana hún var í bíl sem ég reif, eina sem var held ég búið að gera það var að sitja álmillihedd á hana og holley 750
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: SBC Casting number
« Reply #16 on: June 11, 2009, 20:34:17 »
liklega hefur hún verið 155 og liklega komið upp úr 1979 Chevrolet Silverado eða GMC Sierra
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #17 on: June 11, 2009, 20:40:29 »
ok en er mikið mál að koma þessu upp í svona 300hp?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #18 on: June 11, 2009, 20:42:45 »
okei ég veit ekkert hvort það sé búið að eiga við hana hún var í bíl sem ég reif, eina sem var held ég búið að gera það var að sitja álmillihedd á hana og holley 750

Mæli með að þú rífir heddin af og tjekkir á inntaks ventla stærðinni!,Því eru alveg örugglega pínu littlu 1.72" inntaks ventlarnir í þessum 76cc spreingirímis heddum finnst að vélin kemur Orginal upp úr Chevy/GMC Van/truck.

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: SBC Casting number
« Reply #19 on: June 11, 2009, 20:49:30 »
ok en afskaið fáfræðina í mér en fæ ég mér þá stærri eða ? :S
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988