Author Topic: Atvinna í boði  (Read 2605 times)

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Atvinna í boði
« on: June 08, 2009, 00:28:17 »
Vantar mann vanan viðgerðum og þarf að vera gjaldgengur í þrif einnig.
Viðkomandi þar að vera stundvís, snyrtilegur. Hann þarf að vera duglegur að hafa hlutina á sínum stað því að ég er það ekki.
Mæting er öllu jöfnu kl 10 og eru 8 tímarnir fastir en oft er þörf á að hafa viðkomandi lengur og þá jafnvel um helgar.
Vinnan er skemmtilega fjölbreitt, fyrirtækið rekur bílaþjónustu, þar sem fólki geft kostur á að koma og laga og þrífa en einnig er mikið um viðgerðri og þrif.
Aðstoð við viðskiptavini þegar 3 höndina vantar einnig að gefa góð ráð.
Launakjör eru opin og sveigjanleg á alla kanta.
Aldur helst ekki undir 25 ára nema að viðkomandi hafi mikið til bruns að bera.
Ég er að leita að topp manni sem er heiðarlegur og með mjög góða þjónustulund, bíladella skilyrði.
Uppl í S: 5686969 eða 8959558