Author Topic: Chevy Chevelle 1969, R 1377  (Read 2494 times)

Offline joihall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Chevy Chevelle 1969, R 1377
« on: June 05, 2009, 01:06:44 »
Mig hefur lengi langað til að vita hvað varð af Chevelluni sem pabbi átti fyrr á árum.  Þetta var
Chevelle 2dr hardtop, 300 de luxe, með 350 cu. in. V8 mótor, 4 hólfa tor,Q-Jet, beinskiptur, 3 gíra í gólfi.
Hann var keyptur í sölunefndinnin 1970 eða 1971, þá keyrður innan við 20 þús. mílur, ljósblár metall


Svona eftirá að hyggja var þessi bíll mjög sérkennilega útbúinn, ekkert vökvastýri og ekkert A/C, samt seldur nýr í Stillwater Oklahoma,(Merktur Stillwater Chevrolet hér og þar, á skottinu með málmmerki og með límmiðum í húddinu), enginn teppi, original tvöfalt púst o.fl. sem virtist til að létta bílinn.  Það var ekki í honum læst drif, svo maður gat spólað með hægra afturhjólinu eins mikið og maður vildi, hvar sem var.  Gegnum fyrsta og smá í öðrum, ef maður var fljótur að negla hann upp á gírstönginni. 
Pabbi var alltaf með númerið R 1377 á sínum bílum, og lét þennan bíl uppí nýjan Mercury (name withheld)
hjá Sveini Egilss. hf, 1974.

« Last Edit: June 07, 2009, 23:01:16 by joihall »

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Chevy Chevelle 1969, R 1377
« Reply #1 on: June 05, 2009, 09:45:35 »
Fastnr.?Seinasti bíll á þessum plötum var Plymouth Sundance
Kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline joihall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Chevy Chevelle 1969, R 1377
« Reply #2 on: June 07, 2009, 23:09:39 »
Ég skil þetta með fastanúmerið, ætla að reyna að grafa það upp.