Author Topic: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?  (Read 5351 times)

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« on: May 30, 2009, 22:48:56 »
Af einskærri forvitni langar mig til að vita hvort að þessi Blazer sé enn á götunni....og hvort einhver lumi á nýlegum myndum.
Kv. Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #1 on: May 31, 2009, 00:04:37 »
Held að þessi hafi verið á egilstöðum fyrir ca 3-5 árum ef þetta sé sami bíll var með TPI held 350 frekar en 305 ,

og var seldur í alveg öruglega í bæinn
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #2 on: May 31, 2009, 10:18:26 »
...já það passar. Hann var með 350 TPI Corvettu vél.
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #3 on: May 31, 2009, 18:59:31 »
jájá þeir voru allir með corvettu vél #-o
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Hilmarb

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/820137
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #4 on: May 31, 2009, 21:45:18 »
TPI Corvettuvél=TPI Camarovél =>ekkert merkilegt :wink:
Hilmar Björn Hróðmarsson
_______________________________________
http://www.cardomain.com/ride/820137

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #5 on: June 01, 2009, 00:37:09 »
Það væri líka gaman ef einhver gæti bent á allar þessar vélarlausu Corvettur  :)

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #6 on: June 01, 2009, 10:18:30 »
...voðalega fínt allt saman. Fyrst að það kemst ekkert annað að hjá ykkur en mótorinn í þessum bíl þá er hér mynd af honum... :mrgreen:
« Last Edit: June 01, 2009, 10:20:47 by Kristján Pétur »
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Hilmarb

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/820137
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #7 on: June 01, 2009, 11:58:22 »
Þetta lítur út eins og 1990 eða 1991 Camaro vél.

kv,
Hilmar Björn Hróðmarsson
_______________________________________
http://www.cardomain.com/ride/820137

Offline Sonny Crockett

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #8 on: June 01, 2009, 17:07:43 »
Þessi elska stendur í Funahöfðanum.
Man eftir því í fyrra allavega, þá var hann til sölu á 500þkr.


Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #9 on: June 01, 2009, 18:43:40 »
Það væri líka gaman ef einhver gæti bent á allar þessar vélarlausu Corvettur  :)

Nákvæmlega hef alltaf spáð mikið í þessu
Geir Harrysson #805

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #10 on: June 01, 2009, 22:52:21 »
Þessi elska stendur í Funahöfðanum.
Man eftir því í fyrra allavega, þá var hann til sölu á 500þkr.



Ertu viss um það? Þessi stendur í Funahöfðanum.... og þetta er ólíklega sami bíll. Það geta reyndar staðið aðrir bílar í Funahöfðanum en bara þessi  :D
« Last Edit: June 01, 2009, 22:54:46 by Kristján Pétur »
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #11 on: June 01, 2009, 23:29:21 »
Þetta  er ekki sami bíllinn..... það er búið að færa afturhásinguna aftar á þessum sem fyrri.
Efast um að sá sem á hann núna hafi fært hásinguna fram aftur og soðið í brettið :)

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #12 on: June 01, 2009, 23:34:12 »
Hérna er önnur mynd af honum...........



kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Sonny Crockett

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #13 on: June 04, 2009, 14:01:54 »
afsakið my bad.  :???:
fannst þeir svo djöfull líkir eithva... Bráðmynaleg tröll engu að síður.

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
« Reply #14 on: June 05, 2009, 22:20:10 »
hann er vestur í djúpi nanar á garðstöðum og eigandinn heittir Pétur og er bróðir Bjössa sem á alla bilana þar
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph