Author Topic: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79  (Read 6042 times)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« on: June 06, 2009, 00:43:17 »
Sælt veri folkid,

Var ad spa i hvort ehv her viti hversu margir Chevrolet Malibu '79 2 dyra voru framleiddir?  :-k
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #1 on: June 08, 2009, 19:32:27 »
sæll :)

bíllinn þinn er einn af 25213 tveggja dyra landau bílum sem voru framleiddir árið 1979

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #2 on: June 09, 2009, 13:27:25 »
Hvad skilgreinir Landau fra odrum Malibu'um sem eru tveggja dyra? Held ad eg hafi lesid ehv stadar ad tad væru 412.000 Malibu i heildina fra '79(Coupe, sedan, wagon og svo var ehv talad um Classic Landau).

En ef tetta er rett er eg mjog stoltur tar sem ad ta eru ekki svo margir eftir.
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #3 on: June 09, 2009, 14:00:10 »
Hvad skilgreinir Landau fra odrum Malibu'um sem eru tveggja dyra? Held ad eg hafi lesid ehv stadar ad tad væru 412.000 Malibu i heildina fra '79(Coupe, sedan, wagon og svo var ehv talad um Classic Landau).

En ef tetta er rett er eg mjog stoltur tar sem ad ta eru ekki svo margir eftir.

það sem skilur malibu landau frá öðrum malibu'um er að er að þeir voru með vínyltopp. held að það sé það eini munurinn :wink:

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #4 on: June 09, 2009, 14:07:38 »
Eg er med hardtop  :)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #5 on: June 09, 2009, 14:12:06 »
Eg er med hardtop  :)

þú ert semsagt að meina að þinn er ekki með vínyltopp?
þinn var nú einhvern tíma með vínyltopp... :)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #6 on: June 09, 2009, 15:22:47 »
Var ad tekka tetta og hann var original med vinyltopp en er buid ad taka hann af og er med hardtop nuna. Tessi er semsagt landau bill. Er tinn ekki tveggja dyra lika?
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #7 on: June 09, 2009, 15:31:24 »
Var ad tekka tetta og hann var original med vinyltopp en er buid ad taka hann af og er med hardtop nuna. Tessi er semsagt landau bill. Er tinn ekki tveggja dyra lika?

jú minn er tveggja dyra, malibuinn minn er líka classic landau, en innréttingin í mínum er öðruvísi :wink:

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #8 on: June 09, 2009, 15:54:42 »
Hvad ertu kominn langt med hann, mikid eftir tar sem tu skrifar hann sem project?
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #9 on: June 09, 2009, 16:00:59 »
Hvad ertu kominn langt med hann, mikid eftir tar sem tu skrifar hann sem project?

ja það er svolítið sem þarf að gera, það þarf til dæmis að laga toppinn sem er illa farinn úr ryði eftir vínyltoppinn. svo eru grindarbitarnir illa farnir úr ryði.
og svo er margt annað sem þarf að gera, ena það eru aðallega toppurinn og grindarbitarnir. :???:
hér er þráður um hann sem þú getur skoðað: http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=35043.0

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #10 on: June 09, 2009, 16:09:25 »
Var ad tekka tetta og hann var original med vinyltopp en er buid ad taka hann af og er med hardtop nuna. Tessi er semsagt landau bill. Er tinn ekki tveggja dyra lika?

Viltu lána mér eitthvað af þessum pillum sem þú ert að borða ? Vinyll getur aðeins verið á hardtop, þú ert að rugla saman blæju og vinyl og Malibu '79 er ekki til með blæju.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #11 on: June 09, 2009, 16:46:15 »
Tad er ekki vinyltoppur a honum, eg veit vel ad tad er ekki blæja a Malibu.
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #12 on: June 09, 2009, 16:59:04 »
Tad er ekki vinyltoppur a honum, eg veit vel ad tad er ekki blæja a Malibu.

Breytir því ekki að '79 Malibu er BARA til hardtop, hvort sem það er vinyll á honum eða ekki  :wink:
« Last Edit: June 09, 2009, 17:01:14 by Einar K. Möller »
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #13 on: June 09, 2009, 17:39:48 »
Ja skil hvad tu meinar sko  :wink: En pillurnar minar eru bara ehv vitamin pillur med blau V a  =D> Hahaha
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #14 on: June 09, 2009, 19:49:03 »
Einar mundu: Never argue with an idiot, they will drag you down to their level and beat you with experience.

Kveðja
Dóri "CrazyGuy"  :lol:
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #15 on: June 10, 2009, 00:16:11 »
Einar mundu: Never argue with an idiot, they will drag you down to their level and beat you with experience.

Kveðja
Dóri "CrazyGuy"  :lol:
Af hverju þurfa menn alltaf að vera með svona dónaskap við unga stráka sem eru nýbyrjaðir í sportinu og hérna á spjallinu, strákurinn er að kaupa sinn fyrsta ameríska bíl og er áhugasamur um þetta og vill greinilega fræðast aðeins um bílinn og menn kalla hann "idiot".  Kannski á þetta að vera fyndið en mér finnst það allavegna ekki, ég stórefast að þú hafir lært allt um bíla á einum degi, er ekki nær að svara mönnum af kurteisi í stað þess að vera með svona leiðindi. [-X
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Framleidsla a Chevrolet Malibu 79
« Reply #16 on: June 10, 2009, 07:49:40 »
Teir mega alveg kalla mig tad sem teir vilja, tad breytir ekkert minum ahuga. Takk samt pal  :D
« Last Edit: June 10, 2009, 07:51:30 by AlexanderH »
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983