Author Topic: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!  (Read 12460 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Á morgun, Laugardag ætlar Mustangklúbburinn í samstarfi við Kvartmíluklúbbinn að hafa opinn brautardag á Kvartmílubrautinni fyrir eigendur allra AMERÍSKRA bíla, og skiptir engu máli hvort hann sé frá Ford, GM eða Chrysler, eða hvaða árgerð hann er. Þemað á morgun er AMERÍKA.

Það verður keyrt frá kl. 11.00 til kl. 16.00 og er verðið fyrir daginn kr. 2.000. Þó er hægt að kaupa 3 ferðir á 1.000kr.
Við minnum á að ennþá þarf Tryggingarviðauka þannig að nú er að drífa í að hringja í Tryggingarfélagið og græja viðaukann!
Einnig þurfa menn að vera með fullskoðaða bíla ásamt hjálmi, en eflaust er hægt að fá lánaða hjálma hjá einhverjum sem geta ekki reddað sér hjálm.

Grillað verður meira en dekk því við ætlum að bjóða upp á pyslur og ískalt Appelsín, fríkeypis!  \:D/

Dragið nú bílana úr skúrunum og kíkið við á Kvartmílubrautina milli kl. 11.00 og 16.00 á morgun, Laugardaginn 6. Júní.  8-)
« Last Edit: June 05, 2009, 17:40:22 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #1 on: June 05, 2009, 15:05:52 »
ÆÐISLEGT!! :P

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #2 on: June 05, 2009, 15:07:06 »
Svo þarf að vera félagi í KK eða BA til að fá að keyra.. skillst mér allavegana..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #3 on: June 05, 2009, 15:09:22 »
Félagsgjaldið hjálpar til við að borga malbikið og allar frábæru framkvæmdirnar sem nú hefur verið ráðist í!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #4 on: June 05, 2009, 17:11:23 »
Þetta er frábært loksins getum við farið að taka á því  8-)
Verður ekki örugglega passað uppá að bílar á radial dekkjum séu ræstir til hliðar við miðju akreinar?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #5 on: June 05, 2009, 17:34:48 »
Svo þarf að vera félagi í KK eða BA til að fá að keyra.. skillst mér allavegana..

Það er ágætt að taka það fram að þennan eina dag þarf EKKI að vera meðlimur í KK eða BA, þessi dagur er til þess gerður að leyfa sem flestum að prufa brautina og vonandi fá þá til að ganga í klúbbinn og keyra með okkur oftar.  :wink:

Verður ekki örugglega passað uppá að bílar á radial dekkjum séu ræstir til hliðar við miðju akreinar?

Ég held að það ætti ekki að skipta máli þar sem það er ekki búið að setja trackbite á brautina.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #6 on: June 05, 2009, 17:44:41 »
Ég held að það ætti ekki að skipta máli þar sem það er ekki búið að setja trackbite á brautina.
Ég er ekki svo viss,til öryggis myndi ég gera það vegna þess að við töpum allavega engu á því að færa þá til!  :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #7 on: June 05, 2009, 18:03:30 »
Ég held að það ætti ekki að skipta máli þar sem það er ekki búið að setja trackbite á brautina.
Ég er ekki svo viss,til öryggis myndi ég gera það vegna þess að við töpum allavega engu á því að færa þá til!  :wink:

Það skiptir feitu máli... Um að gera að byrja frá þessu frá day one! Spólför eftir soft compound dekk eru sticky, á meðan hefðbundin radial dekk skilja oft eftir sig dekkjaryksalla og "raspa" mjúkt gúmmí í burtu.

Mér sýnist að það sé fullt af bílum sem eru komnir á soft compound dekk sem er bara jákvætt 8-)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #8 on: June 05, 2009, 19:15:45 »
Quote from: Kiddi
Það skiptir feitu máli... Um að gera að byrja frá þessu frá day one! Spólför eftir soft compound dekk eru sticky, á meðan hefðbundin radial dekk skilja oft eftir sig dekkjaryksalla og "raspa" mjúkt gúmmí í burtu.

Mér sýnist að það sé fullt af bílum sem eru komnir á soft compound dekk sem er bara jákvætt 8-)

oki, ég vissi ekki betur, enda svosem enginn track sérfræðingur, en þið sem þekkið þetta, hljótið að vita betur!  :wink:
Mér finnst þá allt í lagi að reyna beina bílum á radial dekkjum aðeins til hliðar!  8-)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #9 on: June 05, 2009, 20:01:49 »
Það allavega skemmir ekki fyrir Moli  :wink:
En það var ekki gert á æfingu áðan en reyndar ekki farnar margar ferðir því það kom að sjálfsögðu rigning  ](*,)

Það sést vel á malbikinu núna hvað það er mikilvægt að litli malarkaflinn verði malbikaður,þvílík drulla sem kemur þar með bílunum!

En gripið virðist gott,Kimi fór 13.05 á low profile radial dekkjum og Danni tók að ég held sýnar fyrstu ferðir í 11.9x  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #10 on: June 05, 2009, 20:11:27 »
Er ekki kjörið að setja track bite á brautina á morgun,fyrir ''Ameríska'' daginn svo að brautin verði orðin flott fyrir fyrstu keppni?
Tekur alltaf smá tíma að djöflast á brautinni og gera hana ''ósleipa''.
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #11 on: June 05, 2009, 22:38:52 »
ég tók 1.587 í 60 ft áðan!!! þetta malbik er að gera sig! :D  :mrgreen:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #12 on: June 05, 2009, 23:17:29 »
Á ekki að selja inn á morgun fyrir áhorfendur?  :) fínt að fá allavega 500 kr per haus! eða hvað?  :-({|=
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #13 on: June 05, 2009, 23:34:05 »
Það er frítt inn á morgun =D>

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #14 on: June 06, 2009, 16:57:24 »
Takk fyrir daginn,þetta var skemmtilegt og í frábæru veðri.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #15 on: June 06, 2009, 19:05:01 »
Þetta var alveg hreint út sagt ÆÐISLEGT  :D

náði FULLT af myndum og var skammaður og alles ( góð ástæða fyrir því samt )  :oops:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #16 on: June 06, 2009, 19:10:42 »
Þakka kærlega fyrir daginn!
Keyrði mikið .... enda ekki vanþörf á því fyrir mig - góð æfing að venjast bílnum.
Bætti alla tíma nema hámarkshraðann í dag
Frábær dagur með grilluðum pylsum og dekkjum.

Sjáumst á næsta "Muscle car" degi
« Last Edit: June 06, 2009, 19:15:41 by SPRSNK »

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #17 on: June 06, 2009, 19:15:31 »
Takk kærlega fyrir mig :)  Gaman að hitta alla Mustang mennina og einnig sjá bætinguna á Shelby bílunum :D  Frábært að sjá Hilmar á Sterling bílnum taka á honum.. svakalegur bíll og Hilmar toppmaður

Gaman líka að sjá hvað allir GT Mustangarnir voru að virka flott
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #18 on: June 06, 2009, 19:24:13 »
Takk kærlega fyrir mig :)  Gaman að hitta alla Mustang mennina og einnig sjá bætinguna á Shelby bílunum :D  Frábært að sjá Hilmar á Sterling bílnum taka á honum.. svakalegur bíll og Hilmar toppmaður

Gaman líka að sjá hvað allir GT Mustangarnir voru að virka flott

já það er hann, mætti þarna uppúr 11 í morgun og strákarnir sem voru þarna voru ekkert nema almennilegir og skemmtilegir :D

annað en sumir ungu strákarnir sem eru á svona bílum s.s flottum, rignir uppí nefið á þeim sumum sem ég hef talað við :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: !!!!Opinn dagur fyrir USA bíla á brautinni á morgun!!!!
« Reply #19 on: June 06, 2009, 20:15:35 »
Takk fyrir mig.

Set inn link síðar á allar myndirnar sem ég tók.

Muscle-dagurinn er kominn til að vera!!!