Author Topic: Er eitthvað til af '57 Dodge Coronet?  (Read 2289 times)

Offline Twincam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Er eitthvað til af '57 Dodge Coronet?
« on: June 03, 2009, 02:39:53 »
Daginn..

Nú langar mig að spyrja mér fróðari mönnum að því hvort eitthvað sé til af '57 Dodge Coronet hér á landi?
Pápi gamli átti víst einn svona í dentíð og ég er með mótorinn úr honum inni á verkstæði hjá mér.
Einnig hefur maður látið hugann reika að því hve gaman það væri ef maður kæmi skítugum loppunum yfir svona bíl að
skvera hann til og afhenda þeim gamla það í sjötugsafmælisgjöf .. sem nálgast óðfluga  :-$


Var víst eitthvað í líkingu við þetta, nema bara blár og hvítur...


mbk
Rúnar P
Rúnar P. Þorgeirsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Er eitthvað til af '57 Dodge Coronet?
« Reply #1 on: June 03, 2009, 10:26:54 »
það er einn svona á safninu á leið til skagaströnd óuppgerður en stendur inni getur tékkað á honum  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Er eitthvað til af '57 Dodge Coronet?
« Reply #2 on: June 03, 2009, 10:35:25 »
það er einn svona á safninu á leið til skagaströnd óuppgerður en stendur inni getur tékkað á honum  :wink:

Skagafirði Gummari :wink:

kv
Björgvin

Offline Twincam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Re: Er eitthvað til af '57 Dodge Coronet?
« Reply #3 on: June 03, 2009, 21:00:21 »
Já, var búinn að heyra af þessum í Skagafirðinum, langaði að vita hvort menn hefðu vitneskju um fleiri slíka gripi hérlendis...
Rúnar P. Þorgeirsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Er eitthvað til af '57 Dodge Coronet?
« Reply #4 on: June 03, 2009, 23:57:38 »
Hérna er einn '58 Coronet Custom Royal

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is