Author Topic: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009  (Read 3810 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« on: June 02, 2009, 02:04:54 »
Mér þætti afar vænt um að fá myndir á tölvutæku formi (á email'ið ra3gto@hotmail.com) þ.s. myndavélin sem ég var með var ekki allveg að gera sig í þessari lýsingu sem var á sýningunni. Einnig væri gaman að fá myndir af tækjum okkar feðga (pontíjakk gumsið sem var við gaflinn í húsinu  :eek: )
Fyrir þá sem ekki vita þá er þetta gripurinn sem um er rætt þ.e.a.s. hér fyrir neðan..

Með fyrirfram þökk og takk fyrir glæsilega sýningu félagar!
Kiddi

« Last Edit: June 02, 2009, 02:18:21 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #1 on: June 02, 2009, 06:05:51 »
Einn sá flottasti á sýningunni, klárlega!
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #2 on: June 03, 2009, 11:54:37 »
þessi bíll stóð uppúr, hrikalega flottur og vel gerður hjá Kidda, smíðin í kringum túrbínuna er meistaraverk
« Last Edit: June 04, 2009, 10:12:02 by Maverick70 »
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #3 on: June 03, 2009, 19:41:48 »
Takk strákar... Svo þarf maður að koma með dýrið upp á braut við tækifæri :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline PéturSig

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #4 on: June 03, 2009, 20:04:13 »
á nokkrar, sendi þær þegar ég er buinn að vinna þær


ein lítil  af facebook (ekki góð gæði)


Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #5 on: June 03, 2009, 23:19:45 »
er þetta msn adressa eða bara mail ? ég er með nokkrar af honum  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #6 on: June 04, 2009, 01:11:04 »
er þetta msn adressa eða bara mail ? ég er með nokkrar af honum  :wink:

Bæði... er mjög lítið á msn btw.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #7 on: June 04, 2009, 01:15:12 »
Shiii þessi er svo geggjaður hjá þér! Til hamingju með gripinn.

Hlakka skuggalega til að sjá þig uppá braut 8-)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #8 on: June 04, 2009, 12:45:43 »
ja... ég á 2 ekki það góð gæði var með myndavélina stilt á vitlaust
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #9 on: June 04, 2009, 16:51:06 »
þessar tók ég fyrir bróðir minn á véla hans




Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #10 on: June 04, 2009, 22:09:24 »
ég skal senda þér á morgun, ég er í smá veseni með að koma myndunum á netið  :???:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Óska eftir myndum af bílnum mínum frá Burnout 2009
« Reply #11 on: June 04, 2009, 23:32:06 »
geðveikur hjá þér og flottar felgur  =D> =D>en hvernig er hann að virka er allt að gerast :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal