Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Sumir litirnir eru verulega "off" eins og á mínum en það er ekkert grín að taka góðar myndir þarna inni...allavega gafst ég upp.Liturinn var þó ágætur á viðurkenningarskjalinu en það eru leiðinda rendur eftir prentarann.
takk fyrir myndirnar, saknaði samt að sjá ekki mynd af grindinni sem ég er búinn að leggja mikla vinnu í
Vissi ekki að eigendur fengju viðurkenningarskjal, hvar á maður að nálgast það?
Geggjaðar myndir Guðni, virkilega flottar. Ef að Hálfdán hefði ekki verið búinn að vinna sínar myndir og setja þær upp fyrir viðurkenningarskjölin hefðum við án efa notast við þínar! ...og með lýsinguna að gera... þá er alveg hrikalega dýrt að hafa fulla lýsingu á daginn þarna inni. Það var ástæðan fyrir því að það var aðeins höfð um 1/2 lýsing.Quote from: NonniVissi ekki að eigendur fengju viðurkenningarskjal, hvar á maður að nálgast það?Sæll Nonni,Ég veit ekki betur en að ég hafi smellt því í farþegasætið hjá þér, það gæti hafa farið á milli sætis og stokks! Amk. áttu allir að fá viðurkenningarskjöl.
hvernig er vélin í SWEET E30 Bimmanum?