Author Topic: Aðkoma sýningarbíla að Kórnum  (Read 1634 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Aðkoma sýningarbíla að Kórnum
« on: May 27, 2009, 16:18:06 »
Að gefnu tilefni langar Kvartmíluklúbbnum að benda á breytta aðkomu að Kórnum þar sem framkvæmdir standa þar yfir. Ekki verður notuð sama aðkoma og í fyrra heldur verður farið hinum meginn við húsið, þ.e. ekki austan meginn við það heldur vestan meginn. Ekin er niður Þingmannaleið og þaðan beygt niður Vallarkór til hægri, fljótlega sjáið þið svo Íþróttahúsið og er svo ekið áfram meðfram því.

http://taeknideild.is/Vefur/Kort/LUKK_2008Korar-Hverfakort

Hér er götukort sem sýnir myndina.

« Last Edit: May 27, 2009, 16:21:04 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is