Author Topic: Trans am/Firebird 82-92  (Read 2493 times)

Offline Elvar F

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Trans am/Firebird 82-92
« on: May 26, 2009, 05:20:59 »
Sælir!
Heyrðu ég fór og kíkti til skagarstrandar um helgina, rétt fyrir utan þennan bæ stendur sveitabær sem heitir Árbakki.
Þar býr maður og ég fór og heimsókti hann ásamt nokkrum félgum, útaf því okkur var sagt að það væri fult af Amerískum bílum þarna.
Við spurðum eigandan af því hvort við mætum skoða þarna, hann sagði að það væri lítið mál.
Og þegar við byrjum að skoða þá sjáum við 2 Trans am/firebird.
Annar svartur sem stóð út á túni.
Hinn Svartur og gyltur sem stóð inni.
Þessir báðir bílar litu mjög vel út og allt það.
Vitið þið eitthvað meira um þessa bíla og söguna um þá?
Eina sem hann sagði okkur um þessa bíla að það hafi kveiknað í öðrum þeira sem sagt svarta/gylta.
Annars er fult af öðru flottum amrískum bílum þarna sem mætu fara í uppgerð á þessum bæ.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Trans am/Firebird 82-92
« Reply #1 on: May 26, 2009, 12:15:50 »
foruð í heimsókt og engar myndir  :-#
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Trans am/Firebird 82-92
« Reply #2 on: May 26, 2009, 13:05:58 »
MYNDIR PLEASE
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged