
Af gefnu tilefni vil ég bjóða eigendum sýningarbíla á Burnout 2009 "veglegan" afslátt af
MOTHERS bón og bílhreinsivörum fyrir sýninguna
Verið velkomnir á Höfðabíla Fosshálsi 27, þar sem ég er með sölu-útibú Mothers
opið 10.00-18.00
einnig eftir kl 18.00 í s 8982832
p.s. einnig verð ég á Burnout 2009 með bás....
kv Bæring