Author Topic: jæja mustang specialistar  (Read 4733 times)

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
jæja mustang specialistar
« on: May 23, 2009, 18:29:05 »
það var ´67 mustang búinn að vera í uppgerð í þónokkur ár inní bílskúr frá ca. ´95-200? á selfossi sá sem átti hann hét Vilhjálmur Einarsson
ég var að tala við systir hans í gær og hún sagði að bíllinn hefði verið seldur fyrir nokkrum árum síðan og væri orðinn hélt hún alveg gríðarlega flottur í dag en okkur langar mikið til að frétta af honum og jafnvel fá að sjá gripinn, ég man ekki númerið sem var á honum en endilega leggið nú höfuðið í bleyti
og allar upplýsingar eru vel þegnar með fyrirfram þökk

bkv. Kristján
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: jæja mustang specialistar
« Reply #1 on: May 25, 2009, 13:15:57 »
getur verið að þetta sé billinn hans benna fúsa?
nymálaður kremgulur einhvernvegin?

eða nei. hann er með mach útliti minnir mig :S
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja mustang specialistar
« Reply #2 on: March 01, 2010, 20:49:04 »
jæja....
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: jæja mustang specialistar
« Reply #3 on: March 01, 2010, 23:06:29 »
er drengurinn látinn sem átti bílinn ? þá er þessi bíll í uppgerð enn og verður flottur  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja mustang specialistar
« Reply #4 on: March 01, 2010, 23:12:09 »
er drengurinn látinn sem átti bílinn ? þá er þessi bíll í uppgerð enn og verður flottur  :wink:

Já, hann lést um aldarmótin. Hvaða '67 bíll er þetta Gummari? Ég hringdi í pabba hans um daginn og strákurinn átti að hafa rifið einhvern gulan '69 bíl áður en hann eignaðist þennan '67 bíl?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: jæja mustang specialistar
« Reply #5 on: March 01, 2010, 23:31:18 »
Hann heitir Smári sem á hann í dag, það sem ég veit um hann er að það er búið að sprauta bílinn og verið er að púsla honum saman, en hægt þó.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja mustang specialistar
« Reply #6 on: March 01, 2010, 23:59:52 »
Getur verið að þessi heiti Smári Sveinsson?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: jæja mustang specialistar
« Reply #7 on: March 03, 2010, 10:07:22 »
Getur verið að þessi heiti Smári Sveinsson?
Já það er rétt, Smári Sveinsson heitir eigandinn