Er maður of frekur að ætlast til þess að fá þetta sent í pósti, eða þarf maður að eltast við þetta mikið lengur? 
Undanfarin ár hafa félagsskirteinin verið upp í félagshúsnæði KK, nánar tiltekið í sjoppunni.
Þar hafa félagsmenn komið t.d. á félagsfundi og sótt sín félagsskirteini
Það hefur ekki tíðkast hjá þessu félagi að senda fólki félagsskirteinin í pósti en það hefur verið gert óski fólk eftir því.
Allir sem borguðu fyrir Maí eru komnir með sitt skirteini.
T.d. núna heitir þú bara 440sixpack
Ef þú myndir skrifa undir með þínu raunverulega nafni gæti ég fundið þitt skirteini og sett það í póst fyrir þig.
Jón Bjarni ætlar að taka með sér allar græjur til að gera félagsskirteini á Akureyri og er hægt að hafa samband við hann ef menn eru í vanda staddir fyrir norðan.