Author Topic: Algott malbik :o)  (Read 10492 times)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #20 on: May 16, 2009, 09:27:36 »
æðislegt enn hvernig verður bara malbikað 60fetin eða verður eitthvað bikað lengra ?  GUÐ hvað mig hlakkar til að prufa!!

Eru þetta 60ft?

Geir Harrysson #805

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Algott malbik :o)
« Reply #21 on: May 16, 2009, 10:39:26 »
æðislegt enn hvernig verður bara malbikað 60fetin eða verður eitthvað bikað lengra ?  GUÐ hvað mig hlakkar til að prufa!!

Gaui.. fullur? :lol: Það var malbikað út 1/8  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Algott malbik :o)
« Reply #22 on: May 16, 2009, 11:03:39 »
Það er malbikað 1/8 og rúmlega það, eru þetta ekki einhverjir 260 metrar.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #23 on: May 16, 2009, 16:59:13 »
Til hamingju með þetta kvartmílungar. Og stórt hrós til þeirra sem lögðu vinnu sína, tíma og fjármuni í þetta  =D>
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

dodge74

  • Guest
Re: Algott malbik :o)
« Reply #24 on: May 17, 2009, 17:51:24 »
flott bara flott hlaka til að sjá bilana spreita ser :twisted:

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #25 on: May 18, 2009, 12:26:09 »
meinti 1/8 hahaha sorry sorry  :wink: var eitthvað með 60 fet i hausnum a mer vissi að það var buið að malbika 200+ metra kikti þarna uppeftir i fyrradag bara frábært
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #26 on: May 19, 2009, 09:03:28 »
Þetta er geggjað... til hamingju með áfangann KK
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Lexi Þ.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 98
  • Chevy Monte Carlo 1980
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #27 on: May 19, 2009, 17:26:19 »
Til hamingju  =D>

það verður  vonandi hellingur af fólki sem kemur í sumar  til að fylgjast með

Gleðilegt Kvartmílu sumar  \:D/
Alexander Leó Þórsson
Oldsmobile 1987 Cutlass Cruiser Til sölu!
Chevy Monte Carlo 1980 T-Topp 350Sbc   rúntarinn/sparibíllinn
Mazda 3 2007  daily drive

Offline stefth

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #28 on: May 19, 2009, 21:20:12 »
Frábært! Þetta er alveg meiriháttar flott. Til hamingju með þetta!!

Kveðja, Stebbi Þ.

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #29 on: May 19, 2009, 23:42:21 »
hvernig er það, verður keppt á nýja bikinu næstu helgi????
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Algott malbik :o)
« Reply #30 on: May 19, 2009, 23:44:39 »
hvernig er það, verður keppt á nýja bikinu næstu helgi????

Nei, fyrsta keppni er áætluð 13. Júní, en það verða eflaust haldnar æfingar áður.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Algott malbik :o)
« Reply #31 on: May 21, 2009, 22:27:36 »
Þessi var fyrstur til að prjóna á nýja malbikinu.. og það á undan eigendanum!  :mrgreen:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #32 on: May 21, 2009, 23:50:22 »
Fór og leit á aðstæður á þriðjudagkvöldið og þetta er vægast alveg frábært hvað þetta er orðið flott!!

Enn og aftur til hamingju, 1/8 ætti að vera alveg dúndurskemmtilegur í sumar!

kv
Björgvin

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #33 on: May 22, 2009, 01:42:14 »
Til hamingju allir með nýtt malbik :wink:
glæsilegt  =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #34 on: May 22, 2009, 10:31:43 »
uss tessar myndir fengu mig til ad slefa , svakalega fin auglysing fyrir sportid ad fa svona fria auglysingu =P~
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Algott malbik :o)
« Reply #35 on: May 22, 2009, 12:51:00 »
Já er ekki bara 1/8 málið á alla flokka?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #36 on: May 23, 2009, 02:39:23 »
Því miður þá er frekar erfitt að keyra 1/8 í flokkum þar sem að bílar með rwd, fwd og awd eru að keppa saman.
Verður alltaf mjög erfitt fyrir fwd að koma aflinu niður fyrr en seinni partinn af 1/4 runni.

En varðandi GF, OF og fleiri flokka þá finnst mér það vera málið að keyra 1/8 í sumar

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #37 on: May 23, 2009, 03:28:07 »
....og hvenar er stefnt á að klára barutin :???:????
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #38 on: May 23, 2009, 07:52:29 »
Ekki alveg hægt að segja til um það, en það verða alveg örugglega einhver ár í það.
Þessi partur kostar alveg slatta og klúbburinn kemur alveg örugglega til með að skulda pening doldið fram á næsta ár allavega og vonandi ekki mikið lengur en það fer allt eftir hvernig sýningin okkar tekst :)

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Algott malbik :o)
« Reply #39 on: May 27, 2009, 22:12:16 »
Mikið hrikalega er þetta flott  \:D/
Agnar Áskelsson
6969468