Author Topic: Sandspyrna - Skráning!  (Read 2616 times)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Sandspyrna - Skráning!
« on: May 15, 2009, 12:16:44 »
Skráning í fyrstu umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu er nú hafinn og er skráningarfrestur til mánudagsins 25. maí.

Sjá nánar inn á heimasíðu BA http://www.ba.is/is/news/sjallasandspyrna_-_skraning/

Keppnin sjálf verður haldin Sunnudaginn 31. maí á Akstursíþróttasvæði BA og hefst keppni kl. 14:00.-

Bestu kveðjur!
Björgvin

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Sandspyrna - Skráning!
« Reply #1 on: May 17, 2009, 00:28:19 »
Sælir, gott framtak hjá ykkur. Við þurfum að vita hvernig keppnissvæðið er. Hvað er langur bremsukafli og hvað tekur við af honum? Er til mynd af svæðinu?
Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Sandspyrna - Skráning!
« Reply #2 on: May 17, 2009, 01:02:43 »
Sælir, gott framtak hjá ykkur. Við þurfum að vita hvernig keppnissvæðið er. Hvað er langur bremsukafli og hvað tekur við af honum? Er til mynd af svæðinu?
Gretar Franksson

Sæll, ég á loftmynd af svæðinu en ekki nógu nýja til að sýna brautina eins og hún er í dag.
Bremsukaflinn er í dag nálægt tvöfaldri lengd spyrnubrautarinnar og að auki er hann í brekku.
Keppnisbrautinn er tekinn út og samþykkt til sandspyrnuhalds af Akstursíþróttanefnd ÍSÍ.

Við erum búnir að breyta brautinni mikið og lengja frá því að við kepptum þarna fyrst (í neyð þar sem það var enginn sandur á Hrafnagili þá).

Vonast til að sjá þig sprækan fyrir norðan!!

kv
Björgvin

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Sandspyrna - Skráning!
« Reply #3 on: May 17, 2009, 12:59:08 »
Gott, ég mæti með Veguna 540cid + 350hp fogger NOS.
GF.
Gretar Franksson.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Sandspyrna - Skráning!
« Reply #4 on: May 17, 2009, 23:31:08 »
Gott, ég mæti með Veguna 540cid + 350hp fogger NOS.
GF.

Magnað - smelltu á mig skráningu svo þetta fari allt rétta leið http://www.ba.is/is/news/sjallasandspyrna_-_skraning/ 

kv
Björgvin