Fyrst það er verið að tala um nýja Camaroinn að ef maður léti sig dreyma í kreppunni um að maður væri á leiðinni til USA og fengi nýja Camaroinn á bílaleigu (þeir hljóta að kaupa hann þar sem hann kostar ekki nema um 22000 $) og fengi þá ódýrustu gerðina væri það ekki allt í lagi?
Ef menn hafa það í huga að ódýrasta gerðin er ekki "nema" V6 304 hestöfl, 6 gíra beinskipt, um 6 sek. í 100 og fer kvartmíluna á 14:40, væri það EKKI MEIRA EN Í LAGI ?
Ég kíkti í bókabúð í dag og öll bílablöðin voru með nýja Camaroinn á forsíðu og þar var hann að vinna alla í viðmiðun.
Og í einu blaðinu kölluðu þeir V6 camaroinn, "The silence vinner" en í einu slalom prófinu var V6 að skora hærra en V8 SS gerðin.