Author Topic: signal frá 02sensor fyrir air/fuel  (Read 1693 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
signal frá 02sensor fyrir air/fuel
« on: May 10, 2009, 14:36:33 »
vantar að stela signali frá súrefnisskynjara.

er búinn að aftengja aftari skynjarana og ætlaði að stela frá öðrum hvorum fremri.

pinnarnir í vélartölvuni fyrir 02 signal eru

1. TAN HO2S Signal Low Bank 2 Sensor 2
2. TAN/WHT HO2S Signal Low Bank 1 Sensor 2

5. TAN HO2S Signal Low Bank 2 Sensor 1
6. TAN/WHT HO2S Signal Low Bank 1 Sensor 1
-----------------------------------------------
41. PPL HO2S Signal High Bank 2 Sensor 2
42 PPL/WHT HO2S Signal High Bank 1 Sensor 2
46. PPL HO2S Signal High Bank 2 Sensor 1
47 PPL/WHT HO2S Signal High Bank 1 Sensor 1

hvaða pinni skyldi nú vera fremri skynjari?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: signal frá 02sensor fyrir air/fuel
« Reply #1 on: May 10, 2009, 16:10:48 »
Hvernig bíl/vél ertu með?

Þú talar um aftari súrefnisskynjara .. og fremri skynjara, sem sé tveir af hvoru.  Hljómar eins og California emissions uppsetning.
Yfirleitt eru bara tveir, einn fyrir framan hvarfakút og einn aftan.

En ef þú ert með tvo af hvoru, er Bank1 eitt settið og sensor 1 fremri meðan sensor 2 er aftari.  Síðan er Bank2 annað sett.