Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Biggzon:
Jæja þessi mótorinn í svarta 300zx tt var loks tættur í gær, sagt að hann væri farinn að banka á stangarlegum. það hefur greinilega einhver snillingur ákveðið að skipta um allar legurnar sem er sosem besta mál, nema hvað að það gleymdist að setja legur á 2 stimpilstangir. væri gamann að vita hvaða snillingur ber ábyrgð á þessu. það þarf að láta kíkja á sveifarásinn og kaupa svo bara nýjar stangir og kollur, helst bara allt nýtt. skil ekki svona vinnubrögð. ætla fá danna til að koma með myndir af þessu hérna í þennan þráð
baldur:
Voru leguskeljarnar ekki bara niðurmuldar í botninum á olíupönnunni?
maggifinn:
ég veit ekki hvað ég á að segja,,, ég er búinn að stroka út allavega fimm hnittin tilsvör við þessu..
Biggzon:
neibb ekki neitt, það var ekkert í pönnuni. það bara sést vel á ásnum að þetta hefur gleymst. skrítið samt bíllinn er ekki ekinn nema 70þús mílur en samt svona illa farinn að mörgu leiti. eina niðurstaðan sem fékkst var að einhver bjáni gleymdi þessu ](*,)
Danniboy:
hérna er svo þegar við vorum að koma honum heim
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version