Daginn, ég er með VW Boru árgerð 1999 og með 1600 vél.
Þegar að ég starta bílnum þarf ég nánast alltaf að stíga aðeins á bensíngjöfina til að fá hann í gang, svo þegar að ég stoppa bílinn á lósum eða eithvað er gangurinn í honum leiðinlegur, drepur næstum á sér fer aftur upp og svo niður, (tekur smá tíma að ná stöðugum snúningshraða) svo verður bíllin enn verri ef að það er búið að keyra á honum í klukkutíma eða álíka þá kemur fyrir að hann drepur á sér þegar að ég stoppa á ljósum.
veit einhver hvað vandamálið er?
kv. Valur