Author Topic: Bora drepur á sér  (Read 2991 times)

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Bora drepur á sér
« on: May 04, 2009, 16:18:49 »
Daginn, ég er með VW Boru árgerð 1999 og með 1600 vél.

Þegar að ég starta bílnum þarf ég nánast alltaf að stíga aðeins á bensíngjöfina til að fá hann í gang, svo þegar að ég stoppa bílinn á lósum eða eithvað er gangurinn í honum leiðinlegur, drepur næstum á sér fer aftur upp og svo niður, (tekur smá tíma að ná stöðugum snúningshraða) svo verður bíllin enn verri ef að það er búið að keyra á honum í klukkutíma eða álíka þá kemur fyrir að hann drepur á sér þegar að ég stoppa á ljósum.

veit einhver hvað vandamálið er?

kv. Valur
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline Emil Hafsteins

  • In the pit
  • **
  • Posts: 90
    • View Profile
Re: Bora drepur á sér
« Reply #1 on: May 05, 2009, 17:05:12 »
Er mjög líklega súrefnisskynjari,er ekki mikið mál að skipta um og er ekkert svo dýr. Strákarnir í Heklu geta líka örugglega sagt þér til með þetta,hafa ellavega verið  mjög liðlegir við mig.


Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: Bora drepur á sér
« Reply #2 on: May 06, 2009, 22:02:42 »
ef að þetta væri súrefnisskynjarinn ætti bíllin ekki að starta venjulega og ganga venjulega þangað til að bíllin væri heitur?

Bílin er með leiðinlegan gang strax í upphafi og versnar svo löngu eftir að hann er búin að ná fullum hita.

Gaur sem að ég talaði við um dagin datt í hug að þetta væri einhver blaðka í innspýtingunni sem að væri eithvað drullug og stíf vegna óhreyninda sem gæti ollið þessu, hvað segið þið um það eða eruð þið með einhverjar fleiri hugmyndir.

Með þökkum, Valur Kristinsson
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline Guðbjartur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Re: Bora drepur á sér
« Reply #3 on: May 07, 2009, 20:13:09 »
Skoðaðu vakúmslönguna sem kemur í bremsukútinn, þær hafa verið að fara þónokkuð og þá fer bíllinn að ganga ýlla.

Kv Bjartur
Guðbjartur Guðmundsson

BMW 850 1993
MGB 1969

Offline garðverji

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Bora drepur á sér
« Reply #4 on: May 07, 2009, 22:15:48 »
Sæll þetta er sennilega drulla í spjaldhúsi fáðu þér carbcleaner og hreinsaðu það þetta er mjög algengt

KV Jón

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: Bora drepur á sér
« Reply #5 on: May 09, 2009, 20:59:24 »
Takk fyrir svörin, ég hreinsaði spjaldhúsið og allt er í góðu núna

Kv Valur
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU