Author Topic: bílar á Húsavík í denn  (Read 9700 times)

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
bílar á Húsavík í denn
« on: May 01, 2009, 00:54:02 »
Fyrst þessi.
Það er búið að spyrja eftir myndum hér af þessari ´75 Formúlu hvítri.
Eigandi þarna er Óskar Kristjánsson
Vona að mér takist að hengja þessar myndir með
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #1 on: May 01, 2009, 12:03:14 »
Gaman að þessum myndum, um að gera að koma með fleiri.

Hvert er fastanúmerið á þessum bíl?

Hér eru tvær til viðbótar.  8-)


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #2 on: May 01, 2009, 13:40:11 »
Takk fyrir þetta Arnar! en það er víst ég sem er búinn að vera að biðja um myndir af honum hvítum
og ég viss að þetta mundi bera árangur.

Þessi Óskar kaupir hann í okt 1980 og selur viku eftir sýningu BA 83 er það ekki?
Er það hann sem að tjúnar í honum vélina og lækkar drifið og svo framvegi

Það er Örn Ragnarsson sem er 2 eigandinn af honum(kaupir sep 79) en ég hef grun um
að það sé sá sem að átti 77 Akureyrar-korvettuna rauðu nýja (fæddur 1932) veit það einhver hér?

Gott í bili.

KV

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #3 on: May 01, 2009, 16:46:39 »
Ég þekki ekki sögu bílsins áður eða eftir að hann var á Húsavík.
Jón Víkings kom með hann til Húsavíkur hvítann.Óskar keypti hann svo og breytti honum.Eyþór Þorgrímsson kaupir hann svo af Óskari en selur bróður sínum,Jósteini Þorgrímssyni ( Jóda ) hann fljótlega.
Það gæti passað að það hafi verið ´83,allavega man ég að Jódi átti hann verslunarmannahelgina það ár  :-"
Hann var svo málaður svartur þarna í restina á Húsavíkurveru sinni.
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #4 on: May 01, 2009, 23:59:33 »
Þessi ´66 Charger var á Húsavík og held ég að Albert Arnarson hafi átt hann þegar að þessi mynd var tekin
Þessi bíll er á Akureyri
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #5 on: May 02, 2009, 00:10:23 »
Er þetta sama Formulan og var á Húsavík? Myndin er af Kvartmílusýningu, ár. ????  :-k


Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #6 on: May 02, 2009, 00:34:17 »
Þessi 66 Charger er á selfossi í eigu Ragnars Skjóldals og hann kaupir hann á Húsavík annaðhvort af Alberti eða Valda
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #7 on: May 02, 2009, 00:36:47 »
Challangerin sem Gísli Sveins á í dag var líka í nokkur ár á Húsavík, gott ef Gísli kaupir hann ekki þaðan líka
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #8 on: May 02, 2009, 00:40:47 »
Dodge Charger 73árg Þorgeir Baldursson átti hann á Húsavík í fjöldmörg ár, selur hann svo á Akureyri, ég kaupi hann svo 2001 að mig minnir og tek hann meira og minna allan í gegn og mála hann svona fjólubláan. Ég sel hann svo suður 2005 og þar er hann í dag held ég.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #9 on: May 02, 2009, 00:44:20 »
Er þetta sama Formulan og var á Húsavík? Myndin er af Kvartmílusýningu, ár. ????  :-k








Jamm...............sýning KK páskana 1979 en bördinn er fluttur inn í des 1978.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #10 on: May 02, 2009, 02:11:15 »
Svo vantar myndir af grænum "77 Camaroum sem voru á Húsavík í denn. :wink:

BLÁR mun öruglega vilja sjá þær. :-"
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #11 on: May 02, 2009, 02:49:02 »
Þessi 66 Charger er á selfossi í eigu Ragnars Skjóldals og hann kaupir hann á Húsavík annaðhvort af Alberti eða Valda

Sorry með heimilisfangið á Chargernum.Þarna þekki ég ekki til en hef séð bílinn á A-númeri á 17 júní gegnum árin,en gott Óli að þetta sé leiðrétt.
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #12 on: May 02, 2009, 02:56:44 »
Þennan Cougar átti Árni Logi Sigurbjörnsson lengi og síðast þegar að ég vissi var hann enn á Húsavík í toppstandi hjá Árna Pétri
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #13 on: May 02, 2009, 11:44:08 »
Er þetta sama Formulan og var á Húsavík? Myndin er af Kvartmílusýningu, ár. ????  :-k





Guðsteinn, eru ekki til fleiri myndir af Formuluni á þessari sýningu??

 Moli !! fastanúmerið er FF-163

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #14 on: May 02, 2009, 12:35:55 »
Er þetta sama Formulan og var á Húsavík? Myndin er af Kvartmílusýningu, ár. ????  :-k





Guðsteinn, eru ekki til fleiri myndir af Formuluni á þessari sýningu??

 Moli !! fastanúmerið er FF-163

Nei, þetta er sú eina. :-(
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #15 on: May 02, 2009, 17:40:07 »
Er þessi bíll ekki til í dag?  :-k

Hérna er amk. ferillinnaf honum.

Eigendaferill

24.08.1999    Guðmundur Guðmarsson    Vættaborgir 138    
06.08.1999    Aðalsteinn Guðmundsson    Vallarhús 33    
09.07.1999    Magnús Gunnarsson    Laut 16    
17.02.1998    Magnús Birkir Magnússon    Einigrund 4    
18.07.1997    Lína Móey Bjarnadóttir    Fífuhvammur 37    
20.11.1996    Jón Páll Halldórsson    Miðstræti 3    
29.10.1996    Torfi Frans Ólafsson    Framnesvegur 18    
23.10.1996    Almar Gunnarsson    Grandavegur 43    
10.03.1994    Kristín Jóhanna Andrésdóttir    Hárlaugsstaðir    
09.04.1992    Gunnar Valgeir Reynisson    Óstaðsettir í hús    
30.01.1992    Þórir Sverrisson    Bakkatjörn 3    
22.06.1991    Ásgeir Jamil Allansson    Hlíðartún 11    
26.09.1990    Sigurbjörn Ármann Gestsson    Brúnalda 4    
12.12.1986    Guðmundur F Guðmundsson    Austurgata 5    
25.08.1986    Olgeir Elíasson    Álfaskeið 76    
16.07.1986    Richardt Svendsen    Suðurhólar 24    
26.07.1985    Guðmundur Broddi Björnsson    Álfaskeið 80    
17.05.1985    Jón Randver Guðmundsson    Álfhólsvegur 60    
22.03.1985    Jóhann Halldórs    Fagrihvammur 12    
26.04.1984    Jósteinn Þorgrímsson    Frostafold 153    
29.06.1983    Eyþór Þorgrímsson    Óstaðsettir í hús    
14.10.1980    Óskar Þórður Kristjánsson    Sólbrekka 27    
14.10.1980    Daníelína Jóna Bjarnadóttir    Egilsbraut 6    
04.03.1980    Björn Steinn Sveinsson    Birkihlíð 10    
06.09.1979    Örn Ragnarsson    Tröllagil 14    
14.12.1978    Þorsteinn Óskar Johnson    Markland 10    
14.12.1978    Ragnar Hilmir Ragnarsson    Svíþjóð    

Númeraferill

22.04.1992    FF163    Almenn merki
08.01.1988    G25791    Gamlar plötur
04.07.1985    R10305    Gamlar plötur
14.10.1980    Þ931    Gamlar plötur
04.03.1980    O288    Gamlar plötur
06.09.1979    A1621    Gamlar plötur
14.12.1978    R51511    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #16 on: May 02, 2009, 18:11:31 »
Samkvæmt skrifum Antons Firebird-specallista :mrgreen: er hann ekki til lengur en skráninguna hirti
Ásgeir Allansson og sett á einhver annan bíl.
Gaman að fá að vita eitthvað meira um það.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #17 on: May 02, 2009, 18:35:36 »
Samkvæmt skrifum Antons Firebird-specallista :mrgreen: er hann ekki til lengur en skráninguna hirti
Ásgeir Allansson og sett á einhver annan bíl.
Gaman að fá að vita eitthvað meira um það.

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=26301.40
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #18 on: May 03, 2009, 10:27:43 »
Þessar Húsavíkurbílamyndir eru fínar.  Takið eftir þessari flottu af Cougar-num.  Sver þokuljós og drullusokkar framan og aftan.  Fangamark eigandans málað á bílhurðina.  Þetta var tekið áður en Íslendingar föttuðu að það væri líka óhætt að malbika þjóðvegi, þannig að þessir bílar urðu oft drullugir upp á þak í nauðsynlegum sveitaballsferðum þess tíma.  Menn kunnu nú að bjarga sér þá.  Þessi Cougarmynd er með betri íslenskum tryllitækjamyndum sem ég hef séð vegna þess að hún segir manni svo margt um útgerðina á svona bílum á síðustu öld.
Og, með Chargerinn; ég keypti hann af Valda 1979.  Verðið var 1.800.000, sem í dag samsvarar 18 þúsund kalli.  Albert sem átti hann á undan Valda var ábyggilega Ragnarsson. Albert keypti hann af engum öðrum en Helga Jökulss.  Helgi kann nú aldeilis sögurnar maður...... :D

Góðar stundir

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: bílar á Húsavík í denn
« Reply #19 on: May 03, 2009, 11:13:46 »
Albert er Arnason, og stórmennið Helgi Jökuls kvaddi í síðustu viku eftir harða baráttu við krabbamein, Megi hann hvíla í friði.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson