Author Topic: Einn Camaro 79' í uppgerð  (Read 14652 times)

Offline RoyalRound

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Einn Camaro 79' í uppgerð
« on: May 01, 2009, 00:02:56 »
1979 Chevy Camaro z28
350 vél, boruð í 380. með ýmsu gúmmilaði.


kominn í hús frá USA.


byrjað að rífa


búið að taka framendann alveg í gegn, sjóða, smíða og mála


Búið að slípa og lagfæra ýmislegt.


nýtt húdd í slípun :)


Byrjaðir að sprautu spartla. Og undirbúningur fyrir sprautun.


Bílinn er búinn að vera í mikilli vinnslu og búið er að skipta út nær öllu gólfi, sílsa pörtum hluta af toppi og fleiru.

Innræetting er til og komið í hús er t.d. hliðarpípur, listar, þéttingar afturrúa, merki, rammar, belti, dekk, felgur, og svo mætti lengi telja.

Frekari upplýsingar og myndir fljótlega..

Jóhann.
Jóhann Sævar Eggertsson.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #1 on: May 01, 2009, 04:42:49 »
Flottur '79 Z28 Camaro 8-) hjá þér Jóhann! þar að segja ef þú ert eigandinn af þessum bíl í dag?,Ég spurði Eggert af því í haust hvort að hann myndi vilja selja bílinn en þá var svarið stórt Nei :!:,En eitthvað virðist það hafa breist í Kreppunni því hann sagði mér að hann ætlaði sér bara að eiga bílinn sjálfur um ókomna tíð :?:

Og eitt verð ég að segja að þetta 4" háa Cowl Húdd fer alls ekki :!: þessum 2-gen Camaro bílum og er hreint út sagt allgjör viðbjóður :smt078 (Kanski bara minn smekkur :?:)

Sami Camaro sjá link
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=17188.0

Svona húdd á Kaggann 8-)
« Last Edit: May 01, 2009, 06:37:21 by '71Chevy Nova »

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #2 on: May 01, 2009, 16:09:05 »
Bjarki, þetta húdd sem að þú settir inn mynd af það er hreinn og klár viðbjóður, hitt er miklu flottara
Geir Harrysson #805

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #3 on: May 01, 2009, 17:25:02 »
Bjarki, þetta húdd sem að þú settir inn mynd af það er hreinn og klár viðbjóður, hitt er miklu flottara

Ertu fullur :smt030


Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #4 on: May 01, 2009, 17:33:59 »
Bjarki, þetta húdd sem að þú settir inn mynd af það er hreinn og klár viðbjóður, hitt er miklu flottara

 x1000

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #5 on: May 01, 2009, 18:00:04 »
mér hef altaf fundist Cowl Induction hood ljót og Daytona hood ekki eiga heima á 2gen
L88 hoodið er það skásta sem ég hef séð en er samt la la



en til hamingju með billinn og gangi þer vel með hann
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #6 on: May 01, 2009, 21:06:10 »
Cowlið er bæði race  :twisted:og töff :wink: og ef þér líkar það ertu í góðum málum :smt066 töff bíll hjá þér.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #7 on: May 01, 2009, 21:20:12 »
Flottur bíll, til lukku með hann!

BTW allir alvöru karlmenn eru með 4" húdd!!
Einar Kristjánsson

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #8 on: May 01, 2009, 22:39:21 »
Þetta á gylta Cammanum er alveg ógeð.
L 88 fer ekki öllum bílum og er þar að auki bara ljótt og gamaldags :D.  4" er málið.

Til lukku með þennan eðal vagn.
« Last Edit: May 01, 2009, 22:44:17 by Halldór H 935 »
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #9 on: May 02, 2009, 00:08:46 »
Hvaða væl er þetta... flott húdd. Mér líst hins vegar ekkert á sílsapúst.

Hvernig verður hann á litinn?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #10 on: May 02, 2009, 00:52:57 »
Þessi er reyndar 72 en cowlið klikkar bara ekki á þessa kynslóð
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #11 on: May 02, 2009, 09:37:59 »
1979 Chevy Camaro z28
350 vél, boruð í 380. með ýmsu gúmmilaði.


kominn í hús frá USA.


byrjað að rífa


búið að taka framendann alveg í gegn, sjóða, smíða og mála


Búið að slípa og lagfæra ýmislegt.


nýtt húdd í slípun :)


Byrjaðir að sprautu spartla. Og undirbúningur fyrir sprautun.


Bílinn er búinn að vera í mikilli vinnslu og búið er að skipta út nær öllu gólfi, sílsa pörtum hluta af toppi og fleiru.

Innræetting er til og komið í hús er t.d. hliðarpípur, listar, þéttingar afturrúa, merki, rammar, belti, dekk, felgur, og svo mætti lengi telja.

Frekari upplýsingar og myndir fljótlega..

Jóhann.

hvað var eitthvað að þessum :?:virðist líta mjög vel út þegar hann kom :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline RoyalRound

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #12 on: May 04, 2009, 21:47:24 »


Rið leynist víða...








Jóhann Sævar Eggertsson.

Offline RoyalRound

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #13 on: May 04, 2009, 21:59:26 »
Þetta er stykkið sem við notuðum í sílsinn...

Jóhann Sævar Eggertsson.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #14 on: May 05, 2009, 08:27:33 »
Þurftiru að skipta um þau báðum megin?   :-k  því þetta stykki passar ekki við þá hlið sem sést á bílnum  :D

Annars helvíti magnaður bíll og gangi þér vel  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #15 on: May 05, 2009, 11:44:20 »
flott verkefni sem lítur vel út :)
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline RoyalRound

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #16 on: May 06, 2009, 18:26:28 »
Takk fyrir. Já það þurfti að skipta út báðum megin.
Jóhann Sævar Eggertsson.

Offline RoyalRound

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Camaro '79 í uppgerð
« Reply #17 on: May 06, 2010, 19:09:05 »
Nú er bíllinn kominn úr sprautun og samsettning hafin.

3 myndir núna og fleyri seinna.




Jóhann Sævar Eggertsson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #18 on: May 06, 2010, 19:32:26 »
Flottur litur :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Re: Einn Camaro 79' í uppgerð
« Reply #19 on: May 06, 2010, 21:38:36 »
Afturdekkin á felgum eru til sölu fyrir rétt verð.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
6602581