Sælir spjallverjar.
Ég er að leita af góðum myndum af gömlum bílum í flottu umhverfi á Íslandi, þá af bílum sem hafa skilað sínu.
Hér er ein sem ég rakst á á þessu spjalli:

Ég er að leita að svipuðum myndum en þó mætti vera meira landslag með.
Hér er erlent dæmi:

Skemtilegt væri ef að saga fylgdi bílnum og hvar myndin væri tekin.