Author Topic: Myndir af gömlum bílum?  (Read 7860 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Myndir af gömlum bílum?
« on: November 24, 2009, 22:01:31 »
Sælir spjallverjar.

Ég er að leita af góðum myndum af gömlum bílum í flottu umhverfi á Íslandi, þá af bílum sem hafa skilað sínu.

Hér er ein sem ég rakst á á þessu spjalli:



Ég er að leita að svipuðum myndum en þó mætti vera meira landslag með.

Hér er erlent dæmi:


Skemtilegt væri ef að saga fylgdi bílnum og hvar myndin væri tekin.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #1 on: November 26, 2009, 00:06:42 »
Hér eru nokkrar sem ég hef tekið í sumar  =D>
Þessi fór í vöku  :-(


Og þessi líka


Hafnarfyrði




Borganesi

« Last Edit: November 26, 2009, 00:08:42 by arnarpuki »
Arnar.  Camaro

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #2 on: November 26, 2009, 03:36:45 »
er ekki meira svona verið að falast eftir stemningsmyndum
(þó það sé gaman að sjá þessar myndir)
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #3 on: December 02, 2009, 09:05:19 »
Þakka myndirnar, en jú ég er meira svona að leita að myndum af bílum úti á túni í flottu umhverfi.

~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #4 on: December 04, 2009, 10:32:24 »
á kannski myndir í annari tölvu, ég skal skoða það og henda einhverju inn ef það er eitthvað varið í þær en eitt smá offtopic hérna er bara gott dæmi um það hvað það er gott í þessum gömlu amerísku,bíllinn hérna að ofan er örugglega búinn að standa úti í 20 ár og allt lakk farið af honum og hann er haugriðgaður en ekki eitt sjánlegt riðgat á honum O:)
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #5 on: December 08, 2009, 23:24:07 »

Stal tessari af Kimi
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #6 on: December 08, 2009, 23:25:07 »
Þakka myndirnar, en jú ég er meira svona að leita að myndum af bílum úti á túni í flottu umhverfi.


er þessi hér á landi :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #7 on: December 26, 2009, 01:41:24 »
Var einhver vél í þessum líkbíl???
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #8 on: December 26, 2009, 12:33:54 »
jamm það var 305 í hersenum
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #9 on: December 26, 2009, 15:48:44 »
Þakka myndirnar, en jú ég er meira svona að leita að myndum af bílum úti á túni í flottu umhverfi.


er þessi hér á landi :?:

Nei, fann þessa á hinu alræmda alneti.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #10 on: December 26, 2009, 17:03:24 »
jamm það var 305 í hersenum

það stóð 5.0L á miðanum á framstykkinu en kallinn (Svenni gamli) sem keypti framendann með vélinni úr bílnum sagði mér að þetta hafi verið 350
Arnar.  Camaro

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #11 on: December 26, 2009, 20:18:23 »
'Eg var að vona að það væri í honum Cadilac mótor.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #12 on: December 28, 2009, 15:15:26 »
her eru nokkrir ur jökuldalnum
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline patrik_i

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 182
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #13 on: December 28, 2009, 15:18:44 »
og önnur
Ford Galaxie 500 1964

Dodge Dart Swinger 1972

Patrik Ingi Heiðarsson

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Myndir af gömlum bílum?
« Reply #14 on: January 22, 2010, 17:22:34 »
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983