Author Topic: Starfsfólk á Kvartmílubrautinni í sumar  (Read 2041 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Starfsfólk á Kvartmílubrautinni í sumar
« on: April 30, 2009, 12:54:56 »
Langar þig að hjálpa til á brautinni í sumar?

Kvartmíluklúbburinn er að leita eftir starfsfólki á brautina í sumar.
Ef þú hefur áhuga á að hjálpa til á keppnum eða æfingum sendu mér þá nafn og símanúmer.
Þó þig langi bara að hjálpa til einusinni eða tvisvar endilega skráðu þig.

Til að skrá sig í hópinn er best að senda mér Email
Flappinn@simnet.is
einnig er hægt að senda mér PM

Það sem þú þarft að senda svo ég geti skráð þig er nafn og símanúmer.

KV
Stjórn KK
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline GO

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Starfsfólk á Kvartmílubrautinni í sumar
« Reply #1 on: April 30, 2009, 16:09:48 »
Halló félagar, hvernig væri nú að fá keppnishald 2009?
Kveðja,
G.Ó
Garðar Ólafsson

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Starfsfólk á Kvartmílubrautinni í sumar
« Reply #2 on: April 30, 2009, 16:28:08 »
Halló félagar, hvernig væri nú að fá keppnishald 2009?
Kveðja,
G.Ó

áttu við keppnis dagatal?
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Starfsfólk á Kvartmílubrautinni í sumar
« Reply #3 on: April 30, 2009, 17:29:12 »
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name