Author Topic: Honda CRF 250R '07  (Read 1260 times)

Offline kongurinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Honda CRF 250R '07
« on: April 29, 2009, 18:17:29 »
Er með hondu CRF250R 2007 árg til sölu. Hjólið er ekið ca. 49 tíma (mælir búinn að vera á frá byrjun), nýbúið að skipta um stimpil (gamli var í góðu lagi), hjólinu hefur verið mjög vel viðhaldið og smurt á 5-8 tíma fresti. Hjól í standi. Ekkert lán er á hjólinu, vill fá 550 þús. á borðið fyrir það.

Uppl.síma: 8686111 eða e-mail kongurinn@gmail.com