Author Topic: sprautun...  (Read 1501 times)

@Hemi

  • Guest
sprautun...
« on: April 23, 2009, 21:51:32 »
Sælir.



var að spruta frambretti og bletta í bílinn hjá mér,   hvað þarf hann að vera lengi inni áður en ég get massað og bónað og það pakk og farið með hann út að leika ?


erum við að tala um ietthverja daga eða nokkra tíma eða hvernig virkar þetta..






svo var ég að pæla,    það er um 1 árs gamalt bensin á flaki hjá mér,   er í lagi að blanda því 50 50 með nýju bensini eða hvernig væri best að "blanda" því til að hafa eitthver not fyrir það ? :)



fyrir fram þakkir.



Kv,
Þorsteinn.