Author Topic: Chevrolet Camaro Z28 LS1 [MARGAR myndir]  (Read 5218 times)

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z28 LS1 [MARGAR myndir]
« on: April 22, 2009, 22:48:49 »
Ælta búa hér til OFFICIAL þráð um Camaroinn minn [SO-994]...fer hér í "stuttu" máli yfir hvað ég er búinn að gera fyrir hann í gegnum þau 3 ár sem ég hef átt hann(frá Mars 2006) og halda áfram að updeita þegar einhvað er um að vera með hann.

Hann var innfluttur 2005 af Hafsteini Valgarðs.  Var mótorlaus þegar hann kom til landsins, með 6 punkta veltigrind annars veit ég ekki meir um hvernig hann var nákvæmlega.
En þegar ég kaupi hann er hann kominn með LS1 í húddið, "Firehawk" húdd, strípur á húdd og spoiler, Kittaður á hliðum og rassi, á ZR1 álfelgum 17"x9.5"(275 dekk) að framan og 17"x11"(315 dekk) að aftan.  Veltigrindin var skorin úr honum, LS1 mótorinn kom úr 98 gráa kittaða camaroinum hans Halldórs, var með blásara [PT-296], veit ekki hvort skiptingin sé sú sama og var í þegar hann kom en það er þó vitað að hún er djöfulli STERK, búin að halda allan minn djöfullgang.

Svona leit hann út þegar ég fékk hann Mars 2006




Svona lítur hann út í dag





2006 Október Fyrsta sem ég gerði var að versla undir hann nýjar felgur um haustið 2006, Corvette C5 felgur krómaðar 17x8.5 að framan og 18x9.5 að aftan.




2007 Apríl/Maí Þegar ég var búinn að versla mér framsvuntu og ljósahlífar, sem voru á leiðinni á hann um vorið 2007 þá lenti hann í smá hnjaski á hægri framhlið, en þá fór hann bara í skveringu hjá Bílverk BÁ og við hentum á hann svuntunni, nýju húddi(alveg eins), fram og hliðarbretti, nýjum framljósum(fóru ekki strax á bílinn), nýjum stefnuljósum, ljósahlífar aftan allur framhlutinn sprautaður og Nýtt gúmí upp á annað hundraðið Goodyear Eagle F1 GSD3 götuslikkar allan hringinn... og svona leit hann þá út þegar viðgerðin kláraðist miðvikudagskvöld fyrir bíladaga 2007 og reddý to go!






2007 Júní Bíladagar



2007 Júlí Bílverk BÁ Malbikshátíð!




2007 Júlí Drifið fór 3 vikum eftir bíladaga, þá var ekkert annað en að versla sér glænýtt og góða læsingu 3.23, Gunnar Egils í ICECOOL stillti drifið.






2007 September Mótorinn fer, var búinn að vera slappur allt árið 2007 í það minnsta.
2007 Desember Mótor rifinn úr, bíllinn í geymlsu mótorlaus yfir veturinn.

2008 Apríl Jeppasmiðjan á Ljónstöðum: uppgerð á mótor líkur + rákaðir bremsudiskar og tommu spacerar allan hringinn, filmur og púst opnað(rokkurinn á hvarfana og rör í staðin), mun meira brútal sound








2008 Maí Bílar og Sport sýningin






2008 Maí-Júní Þegar ég var búinn að keyra bílinn í rúmlega mánuð þá átti sér stað vægast sagt mjög "skemmtilegt" óhapp, þar sem að skrúfa innan úr loftsíuboxinu losnaði upp og endaði inn í mótornum og skildi hann eftir í HAKKI! Aðeins rétt rúmlega 3 vikum fyrir Bíladaga. Mótorinn var þá rifinn úr honum, daginn eftir atvikið, á Ljónstöðum og splúnkunýr LS1 mótor pantaður frá GM um leið.  Allt kapp var sett á það að koma nýja mótornum í bílinn fyrir bíladaga og dæmið sett á hraðsendingu, en sjálfur mótorinn lenti síðan á Ljónstöðum kl.17:00 á fimmtudeginum og þá var allt sett á fullt og menn unnu til 1 um nóttina og byrjað strax 7-8 um morguninn á fullu og helduru að snillingarnir hafi ekki klárað málið um 8-9 á föstudagskvöldinu og maður rendi á Bíladaga eldsnemma á Laugardagsmorgun og náði aðal fjörinu!

2008 Júní Bíladagar video myndir

http://www.youtube.com/watch?v=v0--MOxRbio
http://www.youtube.com/watch?v=kyWMRaPdyUw



2008 September-Október Þrif í Bónfeðgum og Samkoma á Selfossi...síðan vetrardvali





Video af Selfoss Samkomunni: http://www.youtube.com/watch?v=Ot50JSVvzJE


2009 Mars Kominn úr vetrardvala og á númer




2009 2.Apríl Fast And Furious 4 forsýning L2C og Grandi
Ég og Fannar F2 símavideo: http://www.youtube.com/watch?v=yrCo3GRiES8
Ég og Fannar F2 Provideo: http://www.youtube.com/watch?v=ATykeMzmdf0


Svo á endanum...Icelandic Maniac Crew videoin:
Myndband #1 http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=0&ba=leita&leit=p%E1ska&id=3921
Myndband #2 http://www.youtube.com/watch?v=wvNu2yhyl9I
Myndband #3 http://www.youtube.com/watch?v=vy708s3-mdc


Kem með Framtíðarplanið bráðlega!
« Last Edit: June 12, 2009, 11:04:10 by Kallicamaro »
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Chevrolet Camaro Z28 LS1
« Reply #1 on: April 23, 2009, 02:15:03 »
hrikalega flottur bill i alla staði :shock: =P~ :shock: þessar felgur, kittið, huddið, liturinn  =P~
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Sivalski

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Re: Chevrolet Camaro Z28 LS1
« Reply #2 on: April 23, 2009, 07:06:36 »
jáá það er naumast hvað þessi bíll er snyrtilegur og flottur í alla kanta! Getur verið heeeel stoltur eigandi ;)
Viktor Ó.
Nissan Terrano '99
Volkswagen Golf 1600, 2003
Honda CR 125, 2008
Pontiac Firebird 1988 - Jarðaður!
Pontiac Trans Am GTA 1988 - Seldur!
Mercedes Benz 190E '89 - Seldur!

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: Chevrolet Camaro Z28 LS1
« Reply #3 on: April 23, 2009, 13:05:00 »
Þakka, endalaust hægt að gera meira og meira  :wink:
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: Chevrolet Camaro Z28 LS1
« Reply #4 on: June 12, 2009, 11:02:01 »
Jæja, tókum 6 þrepa Meguiars bón maraþon á Camaroinn ég og Róbert félagi minn, sjæna kvekendið til fyrir BURNOUT 2009 sýninguna  :wink:

Átti alltaf eftir að taka myndir og sýna ykkur leðursætin svo hér koma þær  :thumleft:  er mjög sáttur við þetta, kemur rosalega vel út.






Smellti svo nokkrum myndum af camaro í sólinni í dag...














Þessir áttu leið um... Trans Am: Jón Örn Ingileifsson torfærukappi og Geiri félagi minn á BMW...






Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: Chevrolet Camaro Z28 LS1
« Reply #5 on: June 12, 2009, 11:03:36 »
Nokkrar myndir af Burnout 2009.











Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevrolet Camaro Z28 LS1 [MARGAR myndir]
« Reply #6 on: July 09, 2009, 03:10:12 »
Flottasti 3g Camaro landsins  :smt055
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Chevrolet Camaro Z28 LS1 [MARGAR myndir]
« Reply #7 on: July 09, 2009, 03:31:40 »
Þetta er samt 4th gen.. En hann er smekklegur, mátt eiga það. :)
Pontiac Firebird 1984 400cid