Author Topic: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.  (Read 3342 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« on: April 18, 2009, 18:36:34 »
Í dag stóð Mustang klúbburinn fyrir frábærri sýningu sem heppnaðist á alla staði mjög vel. Í dag var fagnað 45 ára afmæli Ford Mustang sem og 9 ára afmæli Íslenska Mustang klúbbsins. Sýningin var gríðarlega vel sótt, en hún var haldinn í húsakynnum Brimborgar milli 10.00 og 16.00 í dag. Að því tilefni vill Mustang klúbburinn þakka öllum, gestum sem eigendum bílanna fyrir komuna og þáttökuna sem og Brimborg fyrir að lána okkur húsnæði sitt að kostnaðarlausu.

Hér má svo sjá þá bíla sem sýndir voru á sýningunni.
Myndirnar má einnig sjá hér --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=258













































« Last Edit: April 18, 2009, 19:48:23 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #1 on: April 18, 2009, 18:40:17 »
Flott sýning og flottir bílar..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #2 on: April 18, 2009, 21:05:50 »
Já þetta var snilldar sýning, takk allir fyrir góðan dag!!

kv
Björgvin

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #3 on: April 19, 2009, 00:07:35 »
Fleiri myndir einnig komnar hér http://ba.is/is/gallery/45_ara_mustang_syning/

kv
Björgvin

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #4 on: April 19, 2009, 00:12:54 »
Moli eyddir þú öllum deginum þarna ???
Ég sé að það er bæði bjart og dimmt fyrir utan á myndunum  :D
Annars flott sýning og djöfull var ég hrifin af þessum hvíta með bláu röndunum, er til einhver þráður um hann eða veit einvher hvað er búið að gera við vélina í honum ???
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38


Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #6 on: April 19, 2009, 14:41:36 »
Flott sýning og flottir bílar, en þetta hefði nú mátt vera alla helgina en ekki bara á laug.....

En, flott hjá Mustang klúbbnum.

kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #7 on: April 19, 2009, 17:15:41 »
Moli eyddir þú öllum deginum þarna ???
Ég sé að það er bæði bjart og dimmt fyrir utan á myndunum  :D
Annars flott sýning og djöfull var ég hrifin af þessum hvíta með bláu röndunum, er til einhver þráður um hann eða veit einvher hvað er búið að gera við vélina í honum ???

Já, ég var einn af nokkrum sem sáu um að setja þetta upp.

Ég er ekki með nákvæmar upplýsingar um hvíta bílinn með bláu strípunum, hann er þó með Procharger í húddinu, annað fjöðrunarkerfi, stærri bremsur, ofl. Get þó vottað það að hann virkar alveg svakalega.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #8 on: April 19, 2009, 17:35:18 »
Leit allavegana vel út ofaní húddinu
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #9 on: April 19, 2009, 17:38:40 »
Frábær sýning.
Takk fyrir frábærann dag allir.
Helgi Guðlaugsson

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #10 on: April 20, 2009, 15:28:24 »
hvað kostar svona bíll ?

hann kostar mikið !

interview over  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Old School

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #11 on: April 20, 2009, 20:45:47 »
hvaða svarti foxbody var þarna?
Bergur Geirsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #12 on: April 21, 2009, 21:32:17 »
YR 830 87 GT 5spd
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: Myndir frá sýningu Mustang klúbbsins.
« Reply #13 on: April 21, 2009, 21:36:51 »
if heaven is real . that was it ;)
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires